This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Valur Sveinbjörnsson 19 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Þar sem nú stendur til að taka túr á Vatnajökli væri gott ef einhver hefði upplýsingar um færð austur af Svíahnúk eystri við Grímsfjall. Í gosinu 1. nóv. síðastliðin myndaðist sigketill rétt fyrir sunnan hefðbundna akstursleið austur frá Grímsfjalli, eða undir henni, sjá mynd á meðfylgjandi vefslóð.
http://www.raunvis.hi.is/~mtg/04gv/041105-129SG.JPG
Ef einhver hefur farið þarna um væri gott ef hann/hún mundi deilda með okkur hinum upplýsingum um staðhætti þarna.
Þetta er bara spurning um hvort þarna sé allt ófært, er snjór búinn að fylla í ketilinn eða hafa menn ekki hætt sér í að skoða aðstæður.Kv. vals.
You must be logged in to reply to this topic.