FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Eðlilegt verð??

by Róbert Benediktsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Eðlilegt verð??

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason Tryggvi Valtýr Traustason 16 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.01.2009 at 22:59 #203565
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member

    Hef aðeins verið að skoða Landcruser bíla sem eru til sölu, allt í góðu með það. Fann 4 stk LC 100 bíla á 38″ árg 2000 eknir ca 200þ ásett v 5.000.000+ eru menn að kaupa þá á þetta mikið??

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 15.01.2009 at 23:33 #637828
    Profile photo of Elmar Snorrason
    Elmar Snorrason
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 519

    Sko… toyota er náttúrulega best. En fyrir þennan pening er hægt að kaupa 11stk 35" troopera og eiga 50 þúsund í afgang miðað við það sem keypt var hér í sveit fyrir 2 vikum síðan, nýsprautaður ekinn 230 þús fín dekk, fínn bíll.
    Pabbi er einmitt að leita sér af 35" 100 krúser og það er bara ótrúlegt hvað sett er á þessa bíla!





    16.01.2009 at 02:16 #637830
    Profile photo of Eiður Gils Brynjarsson
    Eiður Gils Brynjarsson
    Participant
    • Umræður: 37
    • Svör: 98

    https://old.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=jeppar/35362
    [url=http://http://f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=jeppar/35362:1y8p2b8g]http://https://old.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=jeppar/35362[/url:1y8p2b8g]





    16.01.2009 at 09:08 #637832
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    Já þatta eru góðir bílar, hef setið í svona bíl árg 98 og er það nú orðið nokkuð gamalt, það var ekki til skrölt í þassu samt vorum við á fjallabagsleið og keyrt frekar greitt. Ps er meira að skoða 120 bílinn.





    16.01.2009 at 14:04 #637834
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Nei nei nei og aftur nei!!! Þetta verð er auðvitað bara bull og vitleysa. Það eru auðvitað bara fávitar sem kaupa bíl, sorry Toyotu á þessu verði. Í fyrstalagi að kaupa Toyotu er bara rugl og að borga hundruði þúsunda, jafnvel einhverjar milljónir er hreint út sagt alls ekki gáfulegt. Að auki hef ég heyrt og hef staðfest það; að Toyotur bila allra bíla mest á fjöllum!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    16.01.2009 at 14:54 #637836
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Erlingur ertu að bíða eftir að ég komi og taki af þér bæði lykklaborðið og músina HA!





    16.01.2009 at 15:29 #637838
    Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason
    Tryggvi Valtýr Traustason
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 425

    Benni ég skal koma með þér.Erlingur minn er Haukur ekki búin að segja þér þegar hann bað mig að hjálpa sér á þínum gamla patta til Landmannalauga vegna þess að hann kæmist alveg örugglega ekki öðruvísi,og þurfti ég að hafa sérstaklega öflugan spotta með,sem ég gerði-pabbi þinn hefði leikið sér uppeftir á kranabílnum).
    Robbi minn þú veist það að maður borgar aldrei nógu hátt verð f Toyotu.
    ‘Eg er búin að leita að dýrari bíl lengi en ekki fundið,ekkert varið í að vera á einhverju ódýru drasli.
    Eða er einhver krebba væntanleg?Spyr sá sem ekki veit.





    16.01.2009 at 15:49 #637840
    Profile photo of Auðunn J. G. Karlsson
    Auðunn J. G. Karlsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 106

    sælir mér þikir skrítið þegar menn vilja frekar 120 heldur en 100 eins og Robbi hafði á orði.
    Bróðir minn á 100 árgerð 98 disel ekin um 170þús í dag og systir mín 120 árgerð 2005 eða 2006 man það ekki og er hann keirður um 100þús.
    og það sem er MIKKLU betra og þægilegra að keira og umgangast 100 bílinn vinslan,plássið,bíktin og margt fleira. ég mindi ekki þurfa að hugsa mig um ef mér væri boðinn nír 120 á móti 98 árgerð af 100 bíl sem væri kandki ekinn200þús en verðið er og hefur alltaf verið rugl en hvað gerir maður ekki fyrir gæðinn !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!





    16.01.2009 at 19:05 #637842
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    bila lítið sem ekkert af fenginni reynslu:-) 120 vs 100 hef áhveðið að beyta um lífstil í staðin fyrir að vera að freistast í þessa 46" þá ætla ég frekar að fá mér minni léttari bíl og halda mig við 44" og bíl sem er nokkuð lipur innanbæjar á 38". tnt ég get ekki sagt annað en að maður hafi orðið aðeins var við kreppuna en það má ekki bitna á áhugamálinu:-)





    16.01.2009 at 23:04 #637844
    Profile photo of Sveinn Óðinn Ingimarsson
    Sveinn Óðinn Ingimarsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 195

    Það eru gerðir út 2 100 bílar í minni vinnu og 5 80 bílar 2 patrolar með 4.2 motorum. Það sem bilar mest er 100 Cruserarnir og Toyoturnar eyða svona umþað bil 2 til 3 lítrum meyra á hundraði. En þetta er mátturinn og dírðinn
    Það sem Toota hefur framm yfir er umboðið nissan hefur ekkjert en auðvelt að fá varahluti frá Brétlandi í Nissan. Bara spurning hvað menn vilja borga fyrir þjóðsögur. ‘eg persónulega þarf að far a með amk 4 menn á vakt og drífa pínu smá fékk 100 cruser skilaði honum og fékk heldur patrol , það ér þó hægt að ganga um hann afturí :-)

    Kveðja Ford





    17.01.2009 at 22:42 #637846
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já sæll Tryggvi. Já gamli hefði komist þetta? Það er ekkert að marka Patrol enda seldi ég Hauki hann. Pattin er náttúrulega bara eins og Toyotan, bara kraftminni (drífur ekkert). Nú er það bara amerískt eðalstál með hestastóðin í húddinu á 22" dekkjum…. Hvað það varðar að taka af mér lyklaborðið þá tryði ég þér til að komast þvert yfir landið og sækja það en Benni kemst ekki að heiman svo að það er lítil hjálp í honum!!!
    Annars er allt gott að frétta hérna að norðan, snjóar og hvað eina, viltu ekki bjóða mér á fjoll (að norðan). Það er alltaf gott að eiga góða að þarna sunnan við!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    17.01.2009 at 22:53 #637848
    Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason
    Tryggvi Valtýr Traustason
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 425

    ERLINGUR ALLTAF ÞÖRF Á GÓÐUM KÓARA,EN ER BARA EKKI MÁLIÐ AÐ FÁ SÉR PITT BULLIÐ ÞAU VIRÐAST DRÍFA HEILT Helvíti (meira að segja Patrolski drífur bara vel á þessu,eins og Nóni td)
    Annars verðum við Sunnlendingarnir að fara að skella okkur Norður og kinnast alvöru jeppamönnum ,þeir virðast nefnilega drifa alveg heil ósköp þótt vanti low gírin og hlutföll og hvaðeina (Benni )
    bestu kveðjur TT





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.