This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Freyr Þórsson 12 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Jæja nú er maður kominn með Ford 6.0 powerstroke og fyrir í bílnum er elsta gerð af Edge Juice kubb sem gefur 3 mismunandi stillingar. Hann er það gamall að ekki er hægt að fá skjá tengdan við hann þannig að mig langaði að uppfæra aðeins dótastuðulinn.
Valið stendur á milli Nýrri gerð af Edge sem er með snertiskjá og fæ þá í skjáinn alla þá mæla sem maður þarf, afgas,allskonar hitamæla og fleira dót. Eða þá að fá sér SCT eða Banks.
Það eru örugglega einhverjir eldri þræðir um þetta en ég ákvað að henda inn nýjum þar sem hugsanlega er kominn betri reynsla í dag af þessum hlutum.
Hvað myndu menn mæla með???
Ég vil hlest geta haft skjá inn í bíl sem hægt er að breyta og hafa þá valmöguleika að hafa mæla á skjánum þegar þess þarf.Hagalín
You must be logged in to reply to this topic.