This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Tolli 18 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Vélin í bílnum hjá mér er búin að vera eitthvað hrekkjótt (3.0 tdi 4runner). Um daginn kviknaði allt í einu olíuljósið og ég tékkaði kvarðann og þá var svona 1/4 eftir, ég bætti á og ekkert hreyfst á kvarðanum síðan. Svo í gær skipti ég um olíu á honum og fór svo að keyra, þá kviknaði olíuljósið niður hvalfjarðagöngin svo ég mátti dúsa þar þangað til félagi minn kom með olíu handa mér. Nú þegar ég er búinn að keyra svolítið á þeirri olíu virðist ekkert hreyfast,
getur einhver hjartgóður einstaklingur reynt að útskýra þetta fyrir mér
kv. Þorvaldur
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.