FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Drulluspól!

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Drulluspól!

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Benedikt Þorgeirsson Benedikt Þorgeirsson 20 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.06.2004 at 22:36 #194447
    Profile photo of
    Anonymous

    Menn virðast ekki getað látið það eiga sig að aka á viðkvæmu svæði þrátt fyrir að eiga að vera vitiboriðfólk.
    En þarna er bara um týpiska leikara ferð að ræða ekki útkall.
    http://www.bjsudurnes.is/myndir%20af%20jokulferd%2009.04.2004/080.jpg

    Hvað finnst fólki svona?

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 09.06.2004 at 23:56 #503726
    Profile photo of Hafliði Jónsson
    Hafliði Jónsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 410

    Það er alltaf ljótt að sjá svona drullusvöð. Það er ennþá ljótara að sjá bíl úti í því.

    Mér finnst hinsvegar þetta viðhorf um að ef að björgunarsveitarbíll sést einhversstaðar án þess að það hafi komið fram í fréttunum að það hafi verið útkall að þá sé hann bara í einhverri "leikaraferð" eða fíflagangi.

    Björgunarsveitamenn fæðast ótrúlegt en satt ekki með ferðareynslu eða jeppaþekkingu í kollinum. Þeir þurfa að læra á sín tæki og öðlast reynslu með því að nota þau. Ef að þeir fá ekki að hreyfa tækin öðruvísi en að um útkall sé að ræða þá myndu þeir aldrei læra neitt og líklega bara ekki vera hæfir til þess að fara í útkall.

    kv. Haffi





    10.06.2004 at 01:36 #503728
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    það er ekkert að því að spóla aðeins utanvegar!!!!!!! það er ekki eins og að það sé einhver sjónmengun af þessu!!! þetta verða bara slóðar sem áður hafa verið keyrðir og verða áfram keyrðir… en þú þarna Sprettur… það er alltaf hægt að verja sjálfan sig með einhverju " hjálparsveitin þetta og hjálparsveitin hitt" ef einn má keyra meiga aðrir…. mjög einfalt.





    16.06.2004 at 18:19 #503730
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég er búinn að vera í Björgunarsveit og veit alveg hvenær ferðir eru æfing og hvenær það er bara óþarfa leikaraskapur.
    Í þessu tilfelli þá hefði verið hægt að fara annað og ég get ekki séð að það skipti nokkru máli hvort það séu íslenskir björgunarsveitamenn eða sérsveitarmenn á vegum hersins sem tæta og spóla í vorleysingum. Það er nú bara þannig að það eru jú lög sem segja til um það að akstur utan vega er bannaður og það er líka bannað með lögum að valda spjöllum á náttúru sama hver á í hlut.
    En eitthvað hafa þeir skammast sín því það er búið að fjarlæga myndirnar af vefnum!





    16.06.2004 at 21:39 #503732
    Profile photo of Jón Snæbjörnsson
    Jón Snæbjörnsson
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 661

    er´ann…get mér þess til að þú sért lögga…sem er eflaust mjög gott, enda setjast nú ekki margir í svona dómarasæti…nema þeir sem "reynsluna" hafa, valdið….og þekkinguna…en er ég viss um að "kaldur" heldur sig vinstramegin á löglegum hraða næstu dagsdaglega og gerir sig kóllóttann þótt bíl-hornum sé þeytt…

    bibi





    17.06.2004 at 23:13 #503734
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Já getur það verið, kæri jon að það væri ekki hægt að koma með málefnaleg umræðu um málið! Eins og oft áður þá koma leikskóla taktarnir fram hér á spjallinu! En ég vill bara benda þér jon á að ef maður ekur almennt vistra meginn þá er maður á móti umferð og það getur ekki endað vel því eins og þú ættir að vita (ef þú hefur bílpróf) að þá er umferð á móti almennt vinstra meginn nema þar sem tvær akgreinar eru samsíða.
    Ég vildi bara benda á að það eru ekki bara kanar sem eru í því að búa til ný og óþörf hjóför, eins og umræðan um Rauðasand gefur til kynna.

    Svo er ég ekki Lögga enda skiptir það ekki máli!





    18.06.2004 at 01:55 #503736
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Þessi umræða kemur upp ár eftir ár og alltaf eru stóru orðin og sandkassaleikurinn komin í spilið fljótlega. Við vitum öll að þetta er lögbrot og flestir fara eftir þeim.

    Sem betur fer hefur orðið vakning á síðustu árum um umhverfisspjöll og almenna umgengi. En hvað er þá til ráða til að ná til hinna sem kæra sig kollótta? Verður ekki bara að búa til sandkassa handa þessu örfáu?

    Mín tillaga er sú: að ríkið og félagasamtök geri úr garði eitthvert svæði í nágrenni borgarinnar að opinberu akstursæfingasvæði.

    Þar mætti koma fyrir akstursþjálfunarsvæðum fyrir bílpróf og þar með að minnka það á götum borgarinnar, drullupyttum, hraðakstursbrautum, torfæruþrautum og jafnvel væri hægt að framleiða snjó fyrir snjóakstur.

    Ég sé t.d. fyrir mér svæðið frá rallíkrossbrautinni að kvartmílubrautinni og þar suður af.

    Reyndar var grein í Víkurfréttum um daginn sem þið hafið kannski séð um dekkjaprófunarbraut á vegum erlendra aðila hér á landi en forsendur þess voru akkúrat ódýrt rafmagn og nægur jarðhiti.

    Er þetta bara ekki eitthvað sem er orðin brýn nauðsyn?

    Bkv.
    Magnús G.





    18.06.2004 at 09:45 #503738
    Profile photo of Benedikt Þorgeirsson
    Benedikt Þorgeirsson
    Member
    • Umræður: 50
    • Svör: 805

    Það hljómar sweet að fara í löglegt drulluspól!!!! 😉





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.