This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 17 years ago.
-
Topic
-
Skiftir miklu máli að vera með 100 % (loft) driflása upp á drifgetu ? Ég hef aldrei átt jeppa með driflás sem hefur virkað almennilega og fundist það skifta litlu sem engu máli máli nema þegar undist hefur upp á fjöðrun. Að vísu er annar jeppinn hjá mér með diskalæsingu sem virkar ágætlega. Finnst hann drífa betur upp brekkur út af honum. Kannski vitleysa. Er að fara setja lægri hlutföll og er að spá í loftlása með úr því að það er verið að opna drifin á annað borð. Er ávinningurinn réttlætanlegur miðað við driflásar auka brothættu ? Er ekki sérstaklega hrifin að því að allt afl vélar getur verið leitt út í einn öxul ef allt er læst.
You must be logged in to reply to this topic.