This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Haraldur Ólafsson 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Góðan daginn,
Ég er að leita að mönnum sem vantar Driflása !!!!!
Annars vegar í dana 60 og hins vegar í afturhásingu á nýja GM Silverrado eða GMC Sierra ´2001……………. (sami bíllinn) en í því tilfelli er um að ræða hásingu sem er eitthvað ÍSUZU blönduð og ekkert til í hana.
Þetta eru læsingar smíðaðar í KM stál Bíldshöfða 16 (Kári) og ætla ég að leyfa mér að segja að þær séu smíðaðar úr sterkara efni, eru loftknúnar, í færri stykkjum, og betur smíðaðar en ARB allavega að því leiti, ?takið eftir? ef loftið fer af kerfinu er samt hægt að setja hana á og taka af.
Og það sem helst er að nefna, þær eru ?ÍSLENSKAR? þ.e.a.s. smíðaðar hérlendis.
Ég þarf að finna einhverja tvo með mér í hvora hásingu, þeir smíða lágmark þrjár læsingar í einu.
Þess má geta að hann Kári á læsingar í fleiri gerðir bíla.
Kveðja Hjörtur og JAKINN.
You must be logged in to reply to this topic.