This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Indriði Hauksson 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Er einhver þarna úti sem veit fyrir víst hvort að þau drifhlutföll(4,88:1) sem verið er að selja í dag passi í gamla bílinn þ.e árg ’67. Ég veit að það þarf að skipta um flangsinn þar sem að nýju hlutföllin eru með fínrilluðum pinion en þegar að ég hef spurt meira út í þetta hjá þeim sem eru að selja hlutföll verður frekar fátt um svör og fæ yfirleitt svarið „ég HELD að þetta passi“. Þannig að ef einhver hefur skipt um hlutföll í Fj 40 bílnum árg 58-67 þá vildi ég gjarnan vita af því.
Ps. þau hlutföll sem ég hef séð auglýst í búðum í USA eru öll gefin upp í árg 5/72-1/90.
kveðja Indriði
You must be logged in to reply to this topic.