This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Hannes Jón Lárusson 21 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Þegar jeppum er breytt fyrir 38″ er alltaf breytt hlutföll í leiðinni.
Af hverju er það ekki gert fyrir 35″ líka?
Ég er á LC 90, ’99 á 35″, breyttum í Arctic Trucks og hann er á orginal hlutföllum.
Þannig er hann vissulega fínn á 100 km í fimmta gír, fer rétt upp fyrir 2000 snúninga en mig grunar að hann sé ekki alveg jafn fínn í fyrsta lága þegar stóri skaflinn er framundan sem ég þarf að lúsast hægt í gegnum.
Þar ekki að breyta hlutföllum þegar sett er 35″ undir?Væri gaman að fá umræðu um kosti og galla þessa máls þar sem ég er ókunnugur þessum fræðum.
You must be logged in to reply to this topic.