Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Drifhlutföll
This topic contains 44 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years ago.
-
CreatorTopic
-
26.03.2004 at 20:07 #194081
Ég á Cherokee og langar að setja hann á 35″.Þarf ég ekki að setja hann á lægri hlutföll,kannski 4:56 eða 4:10
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
28.03.2004 at 15:22 #501422
Sæll Steinarþ
Ég er með óbreytt hlutföll í bílnum mínum sem er á 35" með 4 lítra sexunni. Þetta er í fínu lagi í daglegum akstri og í "venjulegum" tofærum, en í þungu færi í snjó þá væri stundum gott að vera með lægri hlutföll.
Kveðja
Izeman
28.03.2004 at 15:22 #494124Sæll Steinarþ
Ég er með óbreytt hlutföll í bílnum mínum sem er á 35" með 4 lítra sexunni. Þetta er í fínu lagi í daglegum akstri og í "venjulegum" tofærum, en í þungu færi í snjó þá væri stundum gott að vera með lægri hlutföll.
Kveðja
Izeman
28.03.2004 at 17:03 #501428Ef þú ert með beinskiptan bíl, þá eru orginal hlutföllin líklega 3.07. Með 3.73 hlutföllum færðu sambæilega gírun og réttan hraðamæli á 35" dekkjum (Ég get látið þig fá slík hlutföll á góðum kjörum!). Sjálfskiptir bílar með 4 lítra vélinni eru ofast með 3.54 orginal sem samsvarar 4.56 á 35" dekkjum. Lægstu hlutföllin sem fást, eru 4.88.
Vegna þess hversu niðurgírun í lágadrifinu er góð í þessum bílum þá standa þeir sig ágætlega í snjónum á orginal hlutföllum, a.m.k. í samanburði við skriðgírslausa japanska jeppa.-Einar
28.03.2004 at 17:03 #494131Ef þú ert með beinskiptan bíl, þá eru orginal hlutföllin líklega 3.07. Með 3.73 hlutföllum færðu sambæilega gírun og réttan hraðamæli á 35" dekkjum (Ég get látið þig fá slík hlutföll á góðum kjörum!). Sjálfskiptir bílar með 4 lítra vélinni eru ofast með 3.54 orginal sem samsvarar 4.56 á 35" dekkjum. Lægstu hlutföllin sem fást, eru 4.88.
Vegna þess hversu niðurgírun í lágadrifinu er góð í þessum bílum þá standa þeir sig ágætlega í snjónum á orginal hlutföllum, a.m.k. í samanburði við skriðgírslausa japanska jeppa.-Einar
28.03.2004 at 17:28 #501430smá spurning til izeman!
hvað er hann mikið hækkaður hjá þér Grandinn?
kemurðu undir hann stærri dekkjum?
Fyrst þú ert á orginal hlutföllum ertu þá búinn að græja aukakæli fyrir skiptinguna??
og ein í viðbót, eru þetta ekki kanntar fyrir 38"?kv. Freyz
28.03.2004 at 17:28 #494134smá spurning til izeman!
hvað er hann mikið hækkaður hjá þér Grandinn?
kemurðu undir hann stærri dekkjum?
Fyrst þú ert á orginal hlutföllum ertu þá búinn að græja aukakæli fyrir skiptinguna??
og ein í viðbót, eru þetta ekki kanntar fyrir 38"?kv. Freyz
28.03.2004 at 20:34 #494139Sæll Freyz
Ég hef nú ekki mælt það (og get það ekki í augnablikinu) hversu mikið hann er hækkaður. Ég nefnilega keypti bílinn svona breyttan. Mér var sagt það af fyrri eiganda að 36" ætti að komast undir, en ég veit að þá rekst hann í við samslátt að aftan en örugglega í lagi að öðru leyti.
Jú mikið rétt að þetta eru 38" kantar sem er mjög gott því hann fer á þannig dekk núna í lok sumarsins ef allt gengur að óskum.
Nei ég er ekki kominn með aukakæli fyrir skiptinguna. Ég hef engar rosalegur áhyggjur af hitavandamáli á núverandi dekkjum en stefni samt á að fá mér hitamælir fyrir skiptinguna núna fljótlega. Svo kemur kælirinn með stóru dekkjunum.
Kveðja
Izeman
28.03.2004 at 20:34 #501435Sæll Freyz
Ég hef nú ekki mælt það (og get það ekki í augnablikinu) hversu mikið hann er hækkaður. Ég nefnilega keypti bílinn svona breyttan. Mér var sagt það af fyrri eiganda að 36" ætti að komast undir, en ég veit að þá rekst hann í við samslátt að aftan en örugglega í lagi að öðru leyti.
Jú mikið rétt að þetta eru 38" kantar sem er mjög gott því hann fer á þannig dekk núna í lok sumarsins ef allt gengur að óskum.
Nei ég er ekki kominn með aukakæli fyrir skiptinguna. Ég hef engar rosalegur áhyggjur af hitavandamáli á núverandi dekkjum en stefni samt á að fá mér hitamælir fyrir skiptinguna núna fljótlega. Svo kemur kælirinn með stóru dekkjunum.
Kveðja
Izeman
28.03.2004 at 21:02 #494143sæll aftur izeman!
ég hækkaði minn um 10 cm og þurfti að klippa helling úr til að koma undir hann 36", en það var ekkert stór mál og hann rekst hvergi í.
en varðandi skiptinguna myndi ég ef ég færi þú, ekki draga það mjög lengi að bæta við kæli. ég er líka á orginal hlutföllum og byrjaði á því að setja hitamæli fyrir skiptinguna og sá þá strax að það er ekki vanþörf á því að hafa auka kæli. ég var búinn að athuga hjá bíljöfri með hvað eðlilegur vinnuhiti á skiptingunni ætti að vera og sögðu þeir ca. 83°c og miðast það við óbreyttann bíl. skiptingin hjá mér fór í rúmar 90°c bara í léttum akstri svo ég setti aukakæli hið fyrsta og við það lækkaði hitinn á skiptingunni miðað við svipaðar aðstæður og fyrr niður um 30°c. skiptingin er núna í svona 60-65°c í innanbæjarakstri og þegar ég fór að djöflast í snjó fór hún mest í 83°c.kv. Freyz
28.03.2004 at 21:02 #501439sæll aftur izeman!
ég hækkaði minn um 10 cm og þurfti að klippa helling úr til að koma undir hann 36", en það var ekkert stór mál og hann rekst hvergi í.
en varðandi skiptinguna myndi ég ef ég færi þú, ekki draga það mjög lengi að bæta við kæli. ég er líka á orginal hlutföllum og byrjaði á því að setja hitamæli fyrir skiptinguna og sá þá strax að það er ekki vanþörf á því að hafa auka kæli. ég var búinn að athuga hjá bíljöfri með hvað eðlilegur vinnuhiti á skiptingunni ætti að vera og sögðu þeir ca. 83°c og miðast það við óbreyttann bíl. skiptingin hjá mér fór í rúmar 90°c bara í léttum akstri svo ég setti aukakæli hið fyrsta og við það lækkaði hitinn á skiptingunni miðað við svipaðar aðstæður og fyrr niður um 30°c. skiptingin er núna í svona 60-65°c í innanbæjarakstri og þegar ég fór að djöflast í snjó fór hún mest í 83°c.kv. Freyz
28.03.2004 at 21:28 #494149er á sjálfskiptum bíl með 4.litra Hight Output
28.03.2004 at 21:28 #501447er á sjálfskiptum bíl með 4.litra Hight Output
28.03.2004 at 21:47 #494155Er með sjálfskiftan bíl með 4.litra Hight Output vél væri betra fyrir mig að fá mér 4:88 hlutföll
28.03.2004 at 21:47 #501453Er með sjálfskiftan bíl með 4.litra Hight Output vél væri betra fyrir mig að fá mér 4:88 hlutföll
28.03.2004 at 21:53 #494159
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir …
Hvernig lýsir það sér ef kælingin er ekki næg? Ég er með orginal hlutföll í Terrano á 35" og eftir mikla keyrslu getur reynst mjög erfitt að flakka á milli gíra.
mk,
Gulli
28.03.2004 at 21:53 #501457
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir …
Hvernig lýsir það sér ef kælingin er ekki næg? Ég er með orginal hlutföll í Terrano á 35" og eftir mikla keyrslu getur reynst mjög erfitt að flakka á milli gíra.
mk,
Gulli
28.03.2004 at 22:11 #494163Sælir
Þakka þér fyrir þessar upplýsingar Freyz!
En kostar þetta ekki mikið, þessi aukakælir? Hvernig er þetta sett í?
Ef þetta er ekki mjög dýrt þá skellir maður sér örugglega á svona græju fljótlega.Þetta útskýrir hugsanlega afhverju ég hef tvisvar lent í því að skiptingin festist í þriðja gír (alveg örugglega sá þriðji) þegar ég er í lágadrifinu. Í bæði skiptin var ég í þungum snjó og þetta gerðist eftir að ég botnaði bílinn og hélt honum þannig þessa þrjá gíra og svo þegar ég sló af skipti hann sér ekki niður og skipti engu þótt ég færði sjálfskipti-stöngina í lægri gíra. En þetta lagaðist að vísu með því að slökkva á bílnum og kveikja aftur.
En svo ég spyrji nú um annað:
Hvernig er bíllinn að reynast á þessum dekkjum?
Ertu nokkuð með læsingar?
Hvernig er afturhásingin hjá þér? Er þetta dana 44 eins og kom í sumum þessum bílum?Ég er að íhuga að skipta um hásingar hjá mér og reyna að fá notaðar með hlutföllum og læsingum. Jafnvel gerist maður svo djarfur að setja dana 60 að aftan og 44 að framan… Verst hvað dana 60 hásingin er þung.
Kveðja
Izemanp.s. Alveg frábærar myndir í albúminu þínu Freyz. Gott að hafa til hliðsjónar þegar maður fer út í þetta sjálfur
28.03.2004 at 22:11 #501460Sælir
Þakka þér fyrir þessar upplýsingar Freyz!
En kostar þetta ekki mikið, þessi aukakælir? Hvernig er þetta sett í?
Ef þetta er ekki mjög dýrt þá skellir maður sér örugglega á svona græju fljótlega.Þetta útskýrir hugsanlega afhverju ég hef tvisvar lent í því að skiptingin festist í þriðja gír (alveg örugglega sá þriðji) þegar ég er í lágadrifinu. Í bæði skiptin var ég í þungum snjó og þetta gerðist eftir að ég botnaði bílinn og hélt honum þannig þessa þrjá gíra og svo þegar ég sló af skipti hann sér ekki niður og skipti engu þótt ég færði sjálfskipti-stöngina í lægri gíra. En þetta lagaðist að vísu með því að slökkva á bílnum og kveikja aftur.
En svo ég spyrji nú um annað:
Hvernig er bíllinn að reynast á þessum dekkjum?
Ertu nokkuð með læsingar?
Hvernig er afturhásingin hjá þér? Er þetta dana 44 eins og kom í sumum þessum bílum?Ég er að íhuga að skipta um hásingar hjá mér og reyna að fá notaðar með hlutföllum og læsingum. Jafnvel gerist maður svo djarfur að setja dana 60 að aftan og 44 að framan… Verst hvað dana 60 hásingin er þung.
Kveðja
Izemanp.s. Alveg frábærar myndir í albúminu þínu Freyz. Gott að hafa til hliðsjónar þegar maður fer út í þetta sjálfur
29.03.2004 at 00:06 #494167
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hérna er eithvað um kælir. ekki veit ég hvernig menn eru að gera þetta hér heima en ég rak augun í þetta
[url=http://www.nagca.com/grandtech/98TransCooler.htm:79c55l2q]cooler[/url:79c55l2q]
29.03.2004 at 00:06 #501464
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hérna er eithvað um kælir. ekki veit ég hvernig menn eru að gera þetta hér heima en ég rak augun í þetta
[url=http://www.nagca.com/grandtech/98TransCooler.htm:79c55l2q]cooler[/url:79c55l2q]
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.