This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Hér er smá hliðarpæling, gott fyrir veturinn:
Ef við erum stopp í kolvitlausu veðri og þurfum að hafast við í bílunum, hvort skyldi vera betra að láta vélina ganga eða drepa á?
Punktar (+ = betra að hafa í gangi):
– Eldsneyti eyðist.
+ Bílinn helst heitur.
– Ég hef orðið var við að ef bíll gengur lengi kyrr við svona aðstæður, þá klakabrynjast vélin, klakapungar geta safnast á leiðslur og slitið þær að lokum.
+ Ekki þarf að „gangsetja“ þegar lagt er af stað á ný.…………. fleiri comment ????????
Sing
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.