This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 19 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Er með sidekick 91, er á 33″ dekkjum eins og er..
Var að mæla eyðsluna, ók eins og gömul kona 100 km, fyllti og eyðslan á þeim hundrað var í kringum 20L, fuuullllllmiiikiið finnst mér fyrir 1600vél með 2.5″ pústi.. gæti það orsakað þetta, varla samt?
Glænýr súrefnisskynjari, er með loftsíu Ractive, „cone“
hmm..
Svo er hitt, gírkassinn hjá mér er dáldið skrýtinn.
Þegar bíllinn er kaldur, og að hitna er kassinn eins og nýr, ekkert mál að skipta..
Hinsvegar þegar að bíllinn er orðinn heitur, er nánast ómögulegt að setja bílinn í fyrsta gír ef hann er kyrrstæður, en þegar hann er kominn á ferð er samt ennþá erfitt að setja í gír, kassinn er mjög stífur..
Er málið bara að fá sér annan kassa, eða er þetta eitthvað smámál (efast samt um það :()
Kv Jónas
You must be logged in to reply to this topic.