This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 20 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Á norðanverðum Vestfjörðum er jökull sem hingað til hefur gengið undir nafninu Drangajökull. Á félagsfundi síðastliðinn mánudag voru kynnt úrslit í mynbandakeppni. Þar var hvað eftir annað talað um Drangjökul. Nú er þetta komið í tilkynningu á vefsíðunni. Ætli það sé átt við sama jökulinn? Sé svo, þá finnst mér að hlutaðeigandi ættu að leiðretta þetta.
-Einar
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.