This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Bjarni Gunnarsson 16 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Daginn.
Við vorum að lenda í veseni með nýja Ram-inn hjá björgunarsveitinni Hérað.Stýrisforðabúrið sem er úr plasti og hangir utaná dælunni byrjaði að leka.
Við nánari athugun var toppurinn rifnaður af.
Við erum búnir að laga þetta með límkítti til bráðabirgða og erum að reyna að redda öðru forðabúri, en ég vildi vita hvort þetta er þekkt vandamál, og þá hvernig er hægt að laga þetta þannig að það gerist ekki ítrekað aftur.Það er að vísu komið nokkuð meira álag á glussakerfið þar sem þetta knýr bæði aflbremsurnar og upphaflegu stýrismaskínuna og nú að auki stýristjakkinn.
You must be logged in to reply to this topic.