This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ingi Björnsson 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir Spekingar…
Ég bý í USA og stefni á að koma heim á næsta ári.
Bíllinn sem ég ætla að koma með er Dodge Dakota. Quad Cab
Mig langar að setja undir hann 35″ dekk og búa hann vel undir Íslandförina hér úti.
Þar sem jeppakunnátta mín er ekki mikil þá eru allar tilögur um hvernig upphækkanir eru bestar og hvar er best að hækka bílin.
Hvernig GPS tæki er best að kaupa.
Garmin höfuðstövarnar eru í 5mín fjarlægð frá húsinu mínu.Öllum hugmyndum og spurningum er vel tekið.
Kveðja
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.