FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Dodge Dakota

by Styrmir Frostason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Dodge Dakota

This topic contains 15 replies, has 5 voices, and was last updated by Profile photo of Ragnar Karl Gústafsson Ragnar Karl Gústafsson 11 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.01.2014 at 08:59 #445313
    Profile photo of Styrmir Frostason
    Styrmir Frostason
    Participant

    Sæl/ll
    Ætla að gera þráð um nýja jeppa minn. Var á 4runner sem ég skipti út fyrir Dakota
    2001 árgerð af dodge með 4.7 v8 38″ dekk sem draumurinn er að stækka núna er hann á klöfum að framan og fjöðrum að aftan en rosalega mjúkur eitthvað sem þarf að laga áður en farið er á fjöll ætla að byrja á að prófa að dempara

    Viðhengi:
    1. IMG_21853784201746.jpeg
    2. IMG_218537842017461.jpeg
  • Creator
    Topic
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
  • Author
    Replies
  • 28.01.2014 at 15:38 #445330
    Profile photo of Árni Jóhannes Reyndal Bragason
    Árni Jóhannes Reyndal Bragason
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 707

    Til lukku með ameríska drauminn
    hendir þessu beint á 46″ og ekkert bull.





    28.01.2014 at 18:14 #445336
    Profile photo of Styrmir Frostason
    Styrmir Frostason
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 30

    Það er draumurinn er mikið að spá hvaða hásingar skal nota og hvaða stýrismaskínu helst sem festist inn ágrindinna





    28.01.2014 at 18:24 #445338
    Profile photo of Árni Jóhannes Reyndal Bragason
    Árni Jóhannes Reyndal Bragason
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 707

    er ekki best að setja dana 60 framan og 10,5 að aftan





    28.01.2014 at 18:30 #445339
    Profile photo of Styrmir Frostason
    Styrmir Frostason
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 30

    Þær eru samt þungar og stórar reyna að nota eitthvað létt en nógu sterkt





    28.01.2014 at 21:16 #445347
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    sæll styrmir

    náðu þér í hásingar undan ram 1500 sirka 1996.
    chrysler 9.25 að aftan og dana44 að framan. fá þér chromoly öxla að framan og truetrac og þetta dugir fyrir 46″ ef menn vita hvað þeir eru með í höndunum. stýrisvélin úr honum myndi líka ganga og stýrisgangurinn… allt myndi smellpassa. að aftan er tregðulás sem virkar flott. Pabbi átti svona ram á 44″ og virkaði flott :)
    kv Gunnar





    28.01.2014 at 21:31 #445350
    Profile photo of Styrmir Frostason
    Styrmir Frostason
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 30

    Sæll Gunnar takk fyrir þetta það er chrysler 9.25 hjá mér að aftan, eina sem ég er að spá eru hlutföll hef aðalega fundið 4.56 sum staðar 4.88 en finnst það vera of hátt í hann, finnst þau meigi vera lægri. Já það væri flott að ná í fram hásingu undan svona bíl og stýrisgang með öllu





    28.01.2014 at 21:55 #445352
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    4:88 sleppur fínt fyrir 46″ með eh sem vinnur í húddinu og sjálfskiptingu.





    28.01.2014 at 22:25 #445354
    Profile photo of Styrmir Frostason
    Styrmir Frostason
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 30

    Já finnst samt eins og maður eigi að hafa lægra hún er það hátt gíruð skiptinginn finnst mér. Hvaða gata deiling er á hásingunni undan raminum veistu það Gunnar?





    28.01.2014 at 22:28 #445355
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    5×5.5 “
    stóra gamla kölluð





    31.01.2014 at 14:32 #445496
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Ég á nýjar ryðfríar flækjur á bílinn þinn ef þig langar í og einnig nýjan 3″ ultra flo ryðfrían beint í gegn hljóðkút ef þú vilt hressa aðeins upp á vélina. Síðan á ég líka útborað throttle body, high flow millihedd á vélina :) ég ætlaði að nota þetta allt í jeppann hjá mér áður en ég skipti um vél.

    kv
    gunnar





    01.02.2014 at 21:21 #445527
    Profile photo of Styrmir Frostason
    Styrmir Frostason
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 30

    Uff það er freistandi að kaupa þetta af maður vill alltaf meira. smá forvitni Gunnar hvað var bílinn hjá þér að eyða?





    02.02.2014 at 14:00 #445536
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    14 í langakstri
    18-20 innanbæjar.. nota bene ég kann ekki að spara gjöfina 😉
    70-80 lítra á daginn í þungu færi 12klst.
    eðalmótor :) ég er bara of mikill dellukall :)





    02.02.2014 at 20:45 #445546
    Profile photo of Styrmir Frostason
    Styrmir Frostason
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 30

    Já er sáttur með vélina en sem komið er. Bílinn var mjög mjúkur að aftan fann út úr því um helgina annar demparinn var alveg dauður. Svo ég skipti út þessum fínu edelbrock dempurum fyrir stillanlega gabriel dempara

    Viðhengi:
    1. 20140202_114228.jpg
    2. 20140202_122805.jpg




    09.02.2014 at 22:39 #451564
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Smá innblástur fyrir þig Styrmir:

    Vantar bara stærri dekk

    meira





    12.02.2014 at 05:34 #451862
    Profile photo of Ragnar Karl Gústafsson
    Ragnar Karl Gústafsson
    Participant
    • Umræður: 35
    • Svör: 167

    Sælir.

    Ég á til svona hásingakobó undir þenna bíl ef þú vilt, d44 og Crysler 9.25. Það er meira að segja búið að breita framhásingunni fyrir lokubúnað.

    ef þú hefur áhuga þá er númerið hjá mér 868 9065.
    kv. Ragnar Karl





  • Author
    Replies
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.