FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Djúpar loftpælingar

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Djúpar loftpælingar

This topic contains 29 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson Kristján Arnór Gretarsson 19 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.10.2002 at 15:04 #191742
    Profile photo of
    Anonymous

    Jæja er ekki málið að skella sér á loftdælu?

    Eftir því sem ég kemst best að væri sniðugast að fá sér 12 volta dælu og festa hana frammí húddi. Einhver sagði mér að svona aircondition-mix dælur gefi sig fyrr vegna smurvandamála og það að fá sé svona rafmagnsdælu væri líklegast besta lausnin.

    Ég kannaði líka það að nota kút. Hringdi uppí AGA/ÍSAGA
    33.- kr á dag í skammtímaleigu
    8.806.- kr ársgjald
    7 lítra kútur var mér sagt að jeppakarlar væru að taka
    1.418.- kr áfylling (nýr kútur/hylki)

    Ég veit ekki hvað menn eru að fara með margar áfyllingar yfir árið eða hvað menn vilja stóra kúta.

    Eru menn jafnvel með fasta kúta undir jeppunum og dæla með rafmagns/aircondition dælum inn á þá og „skjóta“ síðan í dekk af kútunum?

    Ég er með Hilux og er á 38 tommum og nú spyr ég hvaða lausn ráðleggið þið manni að fara út í?

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 21 through 29 (of 29 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 17.04.2005 at 21:11 #463838
    Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason
    Bergur Kristinn Guðnason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 371

    ‘A mínum bíl er stimpitdæla með og eins og í bílvél er loían í sveifarhúsinu. Ég held, veit það ekki fyrir víst bíllinn var með þessu þegar ég keypti hann, að þetta sé dæla af loftpressu sem sett hefur verið reimskífa með kúplingu af AC dælu á. Síðan er smá þrýstirofi sem lítur út eins og smurpungur á 5 lítra kút í húddinu sem slekkur á dælunni þegar ákveðnum þrýstingi er náð(er ekki enn búinn að setja þrýstimæli).’aður en ég boraði ventlana dældi pressan nót til að hún slökkti á sér meðan ég var að pumpa í hægagangi, en eftir útborun blæs hún 38" í 25 pund á innan við mínútu. ‘eg notaði 4,5 mm bor og nota byssu með mæli sem ég keypti í verkfæralagernum, hreinsaði draslið úr endanum á henni og setti gúmmíhring í til að þétta. Mælirinn á byssunni er réttur svo ég þarf ekki að vera með loftmæli á ventlinum á eftir. Þetta svínvirkar og ef einhverjir eru að tefjast til vandræða af því að pumpa í dekkin hjá sér held ég að eitthvað svona sé nokkuð góð lausn.
    Kv Beggi





    17.04.2005 at 22:01 #463840
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það er hægt að setja Fini dælur í innrabrettið vinstramegin að aftan í Patrol. Eins hafa sumir fært annan rafgeyminn niður að grind, og sett dæluna í geymastæðið. Svo er líka ágætt að vera bara með hana lausa.

    Góðar stundir





    18.04.2005 at 10:03 #463842
    Profile photo of is
    is
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 994

    Festi mína hægra megin fyrir aftan hjólskál á

    brakket, það fer betur með hana að vera inni og hún endist miklu lengur.
    ps: Ofsi maður náttúrulega kveikir á henni frammí og opnar olíjulokið og stingur svo í samband og dælir með bros á vör.

    Patta kveðjur
    Kalli





    20.04.2005 at 10:47 #463844
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Jæja þá er maður loks kominn með fíni,fór til þeirra í gastec og keypti eina með slöngu og alles á,allt á einum stað og flott þjónusta.
    kv
    Jóhannes.





    20.10.2005 at 00:22 #463846
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    sælir
    Nú er ég kominn með nóg af því að vera með Fini lausa og langar að koma henni í húddið á Pattanum. Ástæðan fyrir því að ég vil hafa hana í húddinu frekar en að fastsetja hana í skottinu er út af hávaðamengun og minni raki ætti að myndast í lofti ef hún er alltaf úti við. Þar að auki er mun einfaldara að koma henni þar fyrir þar sem ég hefn nú ágætis pláss fyrir hana (er bara með einn geymi). Spurningin er því:
    – Þolir Fini að vera í húddinu í bleytunni?
    – Hafa menn sem eru með hana í húddinu tekið hana úr rauða kassanum?

    kv
    Agnar





    20.10.2005 at 07:42 #463848
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Sæll

    Ég fasttengdi mína aftur í skúffu sökum plássleysis í hesthúsinu, ég hafði hana áfram í kassanum því mér fanst hún betur varin þannig. Græðir maður nokkuð svo mikið á því að taka hana úr kassanum kanski +/- 1 cm á hliðonum.

    Ég sé einn ókost við það að vera með dæluna úti í kassanum, ég lenti einusinni í því að þurfa að dæla í dekk úti í blindbil. Þá myndaðist ís í kassanum í kringum viftuspaðan sem endaði með því að eitt blaðið brotnaði og dælan stoppaði á endanum. Þá kiptum við þeim hluta kassans af sem spaðin var í, hreynsuðum ísin og þá virkaði hún aftur og hefur gert síðan þá.

    Kv.
    Óskar Andri





    20.10.2005 at 14:45 #463850
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 557

    Ég ætla að fá mér Fini í Pattann minn og hafa hana í Formverk kassa aftan á hleranum, tengja hana svo bara með slöngu og köplum út úr kassanum við lamirnar á hleranum og í kút innan við stigbrettið.





    20.10.2005 at 15:26 #463852
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég er með reimdrifna loftpressu (AC) í bílnum hjá mér tengt við kút og stýrt af Danfoss-pressostati sem afléttir þrýsting af loftpressu-heddinu, þannig að pressan startar álagslaus. Vinnslusviðið er 80-100psi, en það er það sem ARB framlásinn þarf. Þetta hefur virkað mjög vel og ekkert bilað.

    ÓE
    p.s. Þessi loftpressa verður á lausu á næstunni ef einhver hefur áhuga, passar beint á 2,8L Patrol vél.





    20.10.2005 at 19:51 #463854
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    Eitt sem ber að ATHuga þegar verið er að fastengja aftaní skott.
    þá er það eðli sínu samkv. þá þurfa kaplarnir að vera mun sverari en þeir sem koma með dælunni, og öryggi þarfa að vera max 30cm frá geyminum.

    Af minni reynslu; en þá byrjaði ég með 80amp stórt-stungið öryggi.
    En af því ég var svo aumingjagóður og pumapaði oft í 3-4 bíla, þá kom það fyrir að oftar en einu sinni að þegar byrjað var á 3ja eða 4ða (man ekki) þá gaf öryggið sig, svo ég skipti yfir í 100amp sem ég fékk í Aukaraf, en ´Bílanaust átti 80amp.

    Svo það er greinilegt að dælan er að nota gríðarlegan straum, og spurning hvort það myndi ekki hjálpa að hafa þétti á undan henni?





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 21 through 29 (of 29 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.