FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Diskabremsur á 9″ ford

by Kristján Finnur Sæmundsso

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Diskabremsur á 9″ ford

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson Gunnar Ingi Arnarson 18 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.12.2006 at 18:16 #199103
    Profile photo of Kristján Finnur Sæmundsso
    Kristján Finnur Sæmundsso
    Participant

    Sælir ég sá mynd í albumi hjá Bjartmari þar sem búið er að setja subaru diskabremsur á 9″ ford.
    Er einhver hér, já eða Bjartmar sjálfur sem getur gefið uppskriftina fyrir þessari breytingu.

    https://old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=breytingar/4002/28432

    Kveðja Finnur

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 06.12.2006 at 18:36 #570500
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Ég hef mixað Subaru bremsur á 12 bolta GM hásingu, það felst einna helst í eftirfarandi:

    a) Finna heppilega diska, í því tilfelli pössuðu diskar af Hilux framhásingu ágætlega (eru ekki of þykkir, án kæliraufa). Ég veit til þess að Lada Sport diskar hafi verið notaðir fyrir 5 gata, fleiri diskar koma sjálfsagt til greina.

    b) Koma diskum fyrir; sennilega er oftast nærtækt að setja þá inn fyrir náið og felguboltana í gegn, en það fer líka eftir því hvar dælan kemst fyrir gagnvart disknum hvort hentar að hafa diskinn sem ,,spacer" milli felgu og hjólnás. Ég myndi samt forðast það frekar en hitt. Oft þarf að renna diskinn eitthvað til, en sérstaklega þarf að renna bakið á náinu ef innan-nás-leiðin er farin til að fá réttan flöt fyrir diskinn.

    c) Smíða festingu, ca 10mm stálplata/breitt flatjárn er sennilega heppilegur efniviður. Oft þarf að græja einhvers komar ,,spacera"(skinnur, massífa hólka) til að fá afstöðu rétta við disk.

    d) Græja dælurnar til; það þarf stundum að taka gúmmíhetturnar af ,,handbremsujúnitinu" (kannski eitthvað fleira) til að snúa örmunum þannig að þeir liggi vel við togstefnu á vírum. Í þessu tilfelli var togvíradótið af hilux sett við dælurnar í staðinn fyrir Subaru barkana, en sjálfsagt er heppilegt að nota þá í sumum tilfellum. Það þarf að passa sérstaklega að dælurnar snúi á svipaðan hátt og upphaflega til að hægt sé að aflofta þær án þess að leggja bílinn á bakið…..

    kv
    Grímur





    06.12.2006 at 19:11 #570502
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég gerði þetta fyrir stuttu hjá mér. Ég notaði diska úr suzuki fox og dælur úr galant. Það þurfti aðeins að stækka bolatgötin í diskunum og þeir voru settir innan á öxulinn. Svo setti ég líka lengri felgubolota, úr ´78 bronco, þeir eru með lengri kraga sem nær í gegnum diskinn og öxulinn.

    Kv. Siggi





    06.12.2006 at 19:36 #570504
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Sælir.. ég er litli brósinn hans Bjartmars.

    Hann er með subaru dælur, bremsudiska frá wrangler / cherokee að framan.. settir að aftan.. Smíðavinnan var gerð af Guðmundi Jónssyni. G.J. Járnsmíði. http://www.gjjarn.com

    kv Gunnar Ingi





    06.12.2006 at 20:26 #570506
    Profile photo of Kristján Finnur Sæmundsso
    Kristján Finnur Sæmundsso
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 131

    Þessar subaru dælur sem notaðar eru, hvaða árgerðir koma til greina?
    Er hægt að nota úr gamla 1800 bílnum?

    kveðja Finnur





    06.12.2006 at 21:01 #570508
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Þær eru flestar úr gamla 1800. bílunum… ég átti einn 85 árgerð.. helvíti fínn kaggi… kosturinn er að handbremsan er í þeim að framan… og því nýtist þetta mjög vel að aftan hjá okkur…

    kv
    Gunnar





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.