Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Dísel tuning
This topic contains 32 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 19 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
15.09.2006 at 19:00 #198552
Sælir ég er að velta fyrir mér að hressa upp á Raminn hjá mér, hefur einhver hér reynslu á því hvað sé best og hvað er í boði fyrir þessar vélar,Þetta er cummings 24 ventla 2001 árg.
Ég skoðaði dótið frá Banks það er náttúrulega bara flott en kannski aðeins of dýrt eða 200. þús. og þá á eftir að flytja það heim með tilheyrandi gjöldum.
Hverjir eru fleiri með svona kit eða tölvukubba?
Kv.
Glanni -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
15.09.2006 at 19:04 #560190
Hæ,hó
Hvað ertu að sega ertu kominn með Ram? nú verðurðu að sega okkur hvað þetta er mikið útbúið og hvað dótastuðullinn er hár. Er þetta kannski eitthvað sem endar á planinu hjá mér eins og allt annað sem þú eignast? Segðu mér bara strax hvað er sett á hann.Lúther
15.09.2006 at 19:13 #560192Jæja það er bara svona…Ha ha ha .sko ég lét þig nú bara selja þessa bíla fyrir mig vegna þess að mér sýndist vera frekar rólegt að gera hjá þér..svona atvinnuskapandi þú skilur.
Þetta er ram á 38" og er á leiðinni á 46" en hann er ekki "nema" 250 hestöfl eins og hann er og ég bara verð að bæta við hann meiru afli. Mikill vill alltaf meira.
15.09.2006 at 19:19 #560194mikið svakalega hlýtur að taka á taugarnar að hafa bara 250 hesta til afnota. (það er nú samt svipað afl og er í 3-4 Patrolum þeas miðað við 3.0 litra ".65 hestafla" vélina
15.09.2006 at 20:28 #560196Sæll
Er þetta Common rail vél ?
Ég veit um mikin Ram mann sem átti allar útgáfur af þessum vögnu þ.e. 5,9L 12 ventla með mekanísku olíuverki. Annan með 5,9L 24ventla og mekanísku og svo var hann með 5,9L 24 ventla með common rail.
Bíllinn sem hann hélt eftir og á ennþá er ábyggilega eins og þinn. Hann fékk olíuverkið tekið upp hjá Framtaksmönum í Hafnarfirði og sagði bílinn vera alveg svart og hvít á eftir. Það er einhvert innsiggli á verkinu sem ég kann ekki frekari skil á því miður.
En gangi þér vel Dóri minn og til lukku með vagninn.
15.09.2006 at 20:37 #560198Sæll Raggi, Þetta er held ég cummings 24v mekanísk.
Breyttist hann svo mikið að láta taka upp olíuverkið og taka þetta innsigli?
Annars verð ég bara að viðurkenna að ég hef ekki tékkað á því hvort það er common eða mekaniskt.
15.09.2006 at 20:52 #560200henda og kaupa nýja?? hvað segja þeir að það taki því ekki að hressa meira upp á 6,5 lítra vélina hjá þér?
15.09.2006 at 21:36 #560202Þessir [url=http://www.mwfi.com/Diablo/dodgePuck.htm:2somkrzf][b:2somkrzf]hér[/b:2somkrzf][/url:2somkrzf] selja kit í Ram.
Einnig [url=http://www.bishopsales.com/diablo_sports_powerpuck.html:2somkrzf][b:2somkrzf]hér[/b:2somkrzf][/url:2somkrzf]
15.09.2006 at 22:32 #560204Takk ég kíki á þetta.
15.09.2006 at 23:07 #560206Sæll, Anton X-Ram hér.
Talaðu við Ýktan ofur Land Rover mann, hann veit HELLING um hvernig skal þjarma að Cummings, allavegana hafði hann helling um málið að segja þegar ég spurði hann. Kv. Anton
15.09.2006 at 23:15 #560208Þórir ….6.5 …heyrði af einum sem sagðist hafa skipt um olíuinnspýtingarsystemið og talaði um að vera með 300 hesta ?
Svo held eg að Guðjón sem er með 49" Patrolinn
sé búin að láta tjúna 6.5 nokkuð vel.
Þórir er velin í hummer alveg ótjúnuð ?
bara LES ORGINALOS
15.09.2006 at 23:19 #560210Sæll, Já alveg rétt hann var að flytja inn einhverja ofurvél í ÝKTAN.
Ég hringi í hann ef skildi luma á einhverju.
heyrðu fyrir hvað er guli rofinn undir stýrinu?
15.09.2006 at 23:42 #560212http://www.thedieselpage.com/finale.htm
http://www.dieselautoservices.com/perform%20gmc.html
Hér er allt sem þú þarft.
PS.
Farðu sjálfur í r….t
15.09.2006 at 23:44 #56021415.09.2006 at 23:58 #560216jamm við gerum það, spurning um að tala við völlu og fá lúdda lánaðan eitt kvöld nú eða hlyn en mér er sagt að þeir séu með nokkuð efnilega "botna" og tilkippilegir….
Jæja nú er ég hættu þessari helv vittleisu, merkilegt hvað 3 kaldir geta platað mann út í….
16.09.2006 at 19:46 #560218Mér langaði að benda á að Cummings hefur alltaf verið með common rail í 5.9 vélinni. Og það er ekki spurning um að tjúna heldur hvað viltu mikið, sterkasta dísel vélin í þessum flokki. Ég hef séð tölur uppá 1000 hesta og 4500 nm í togi
Kveðja Magnús.
17.09.2006 at 08:11 #560220
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er ekki ´96 raminn með 5,9 vélinni? Þá getur varla verið að hann sé með common rail því að það var fyrst sett í bíl 1997 og það var Alfa Romeo, en engu að síður er kerfið hundgamalt.
Það væri nú líka gaman að sjá einhverjar síður sem staðfesta þessar togtölur á vélinni, 4500nm, þetta er nánast tvöfalt meira tog en næst úr 15,6 lítra Scaniu vél.
En engu að síður að þá er þetta góður mótor.
17.09.2006 at 09:25 #560222Fyrir þá sem eru að keyra stóra ameríska dísel bíla og eru að leita að aflaukningu… sama hvaða aflaukning það er að þá langar mér að benda mönnum á að fá sér áskrift að Diesel Power tímaritinu…. þarna er fjallað um allann fjandann sem tengist dísel vélum og aflaukningu á þeim, reyndar teknir smá útúrdúrar og skoðaðar aðrar breytingar á bílum. þarna eru líka auglýsingar frá öllum sem eru með einhvern búnað við þessar vélar… en eins og ég segi… það er bara fjallað um risana þrjá aðallega.
Kv. Axel Sig…
17.09.2006 at 11:25 #560224Cummis hefur alltaf verið 5,9 lítrar í Dodge en kemur 2003 með Common Rail eldsneytiskerfi. 2007 árgerð kemur með 6,7 lítra vél sem er hlaðin mengunarvarnarbúnaði.
Það er fullt af fróðleik um þessar vélar og bíla á [url=http://www.turbodieselregister.com:1ztdm41y][b:1ztdm41y]The Turbo Diesel Register[/b:1ztdm41y][/url:1ztdm41y]. Almennt gildir um Dodge með Cummins að það er ódýrt og einfalt að fá meira afl út úr vélinni og hún þolir það vel. En verkurinn kemur í veskið þegar kemur að því að finna eitthvað aftan á vélina sem þolir aflið.
–
Bjarni G.
17.09.2006 at 21:21 #560226Þórir það er fín grein í september heftinu af DIESELPOWER
17.09.2006 at 21:25 #560228Þórir það er fín grein í september heftinu af DIESELPOWER hvernig á að tjúna Hummerinn í 320 hesta og 510 lb-ft tork. heimasíðan hjá þessim köllum er sincitymotorworks.com
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
