This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir eru jeppamenn og konur.
Á við smá vandamál að stríða í Terrano 2 tdi árg 98.
Þannig er mál með vexti að ég hef verið að finna stundum disellykt af honum þegar að ég hef ekið einhverja vegalengd og drepið á og sett í gang aftur innan 5 mínútna. Þá hefur komið lykt inn í farþega rými í smá stund og svo búið. En nú er þetta að ágerast og lyktin í bílnum er bara þessi fína disellykt að staðaldri. Hef kíkt undir hann og í húddið en ekkert séð.
Og þá er það spurningin. Kannast einhver við svona mál í þessum bílum eða verð ég að leggjast í leit cm fyrir cm í olíurörunum, sem ég mun náttúrulega gera ef enginn getur svarað mér.
Með fyrirfram þökk fyrir allar ábendingar og tillögur.
Pétur E.
You must be logged in to reply to this topic.