Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Dísel gjald. Osvífin hækkun.
This topic contains 178 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
03.04.2004 at 12:59 #194134
Hafa menn ekki einhverja skoðun á Dísel gjaldinu
sem á að troða upp á Bíleigendur.
Samkvæmt mínum útreikningum er þetta ekkert annað en
ein skattahækunin enn, og ég hefði haldið að
flestum þætti nóg komið í þeim efnum.
Mér reiknast til að bara hækkunin á sæmilegan jeppa
sé um 500,krónur á 100km miðað við 6,91kr á kílóm
eins og er núna,
Þetta bull með að þetta eigi að bæta hag smábíla eigenda
er varla boðlegt fulhugsandi fólki,
Það gefur nokkuð auga leið, að það þarf ekki að láta
Lægsta gjaldflokk á kílómetragjaldi Miðast við
5 TONNA VÖRUBÍL EINS OG NÚ ER.
lÁTUM ÞETTA EKKI IFIR OKKUR GANGA ORÐALAUST.
Þórir G -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
05.04.2004 at 00:36 #495618
þessar umræður hér fara alltaf í einhverja hringi þangað til að menn hreinlega nenna ekki að eyða frekari orðum í þetta.
Mig langar að spyrja er þetta ekki meðlimir í 4×4 klúbbnum sem eru að tjá sig hér á síðunni?
Ekki sýnist mér það, vælandi um einhverja sanngirni og sanngirni,og engu líkara að þeir séu að berjast fyrir því gera litla díselfólksbíla meira aðlaðandi í rekstri á kostnað stærri bíla, en eru allveg sama þó að það hækki reksturinn hjá díseljeppum,akkúrat þeim jeppum sem við í 4×4 viljum vera á.
Og þó að þið sem akið á bensínjeppum og látið það ykkur litlu varða um þessar umræður þá getið þið allavega sýnt samstöðu ykkar félögum.Þetta kerfi virkar bara vel eins og það er og það eru þeir sem nota það sem eru sáttir við það.
Og ef við förum inn á þetta sanngirnissjónarmið aftur að þá má það bara vera frítt fyrir díselfólksbíla að keyra, þ.e.a.s enginn þunga skattur bara olían hvernig líst ykkur á það?það er nú varla mikil ósanngirni í því.
Mér er allavega allveg sama því ég keyri um á jeppa og það hlýtur að vera mitt hagsmunamál að reka hann á sem hagkvæmasta máta og það geri ég EKKI með yfirvofandi breytingum.Glanni
05.04.2004 at 00:36 #502949þessar umræður hér fara alltaf í einhverja hringi þangað til að menn hreinlega nenna ekki að eyða frekari orðum í þetta.
Mig langar að spyrja er þetta ekki meðlimir í 4×4 klúbbnum sem eru að tjá sig hér á síðunni?
Ekki sýnist mér það, vælandi um einhverja sanngirni og sanngirni,og engu líkara að þeir séu að berjast fyrir því gera litla díselfólksbíla meira aðlaðandi í rekstri á kostnað stærri bíla, en eru allveg sama þó að það hækki reksturinn hjá díseljeppum,akkúrat þeim jeppum sem við í 4×4 viljum vera á.
Og þó að þið sem akið á bensínjeppum og látið það ykkur litlu varða um þessar umræður þá getið þið allavega sýnt samstöðu ykkar félögum.Þetta kerfi virkar bara vel eins og það er og það eru þeir sem nota það sem eru sáttir við það.
Og ef við förum inn á þetta sanngirnissjónarmið aftur að þá má það bara vera frítt fyrir díselfólksbíla að keyra, þ.e.a.s enginn þunga skattur bara olían hvernig líst ykkur á það?það er nú varla mikil ósanngirni í því.
Mér er allavega allveg sama því ég keyri um á jeppa og það hlýtur að vera mitt hagsmunamál að reka hann á sem hagkvæmasta máta og það geri ég EKKI með yfirvofandi breytingum.Glanni
05.04.2004 at 09:42 #495622
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er á margan hátt sammála Glanna hér, enda ek ég á díselbíl á föstu gjaldi og kann því vel. Ég er svosem ekki að fara neitt mikið yfir núllpunktinn í ársakstri og ekki að taka inn nein ósköp af skattlausum kílómetrum, en eins og ég hef sagt er þetta ferðahvetjandi fyrirkomulag meðan olíugjaldið er ferðaletjandi.
Sanngirni og ekki sanngirni, þetta snýst ekki um það því dísel og fastagjaldið eru valkostir sem öllum stendur til boða. Það hafa allir þennan valkost, hvort sem þeir nýta sér það ekki. Rétt eins og það felst engin ósanngirni í því að þeir sem kaupa af Atlantsolíu borgi minna en þeir sem kaupa á þjónustustöðvum, ekki nema gagnvart þeim sem búa úti á landi og hafa ekki þennan valkost. Þegar núverandi kerfi verður afnumið fækkar einfaldlega þeim valkostum sem fólk hefur og sá valkostur sem hverfur er einmitt sá sem margir sem vilja ferðast mikið hafa tekið. Og þeir sem ekki hafa valið þennan valkost hafa ekki tapað neinu á því að hann sé til staðar. Það er alveg rétt að með þessum breytingum kemur fram annar valkostur, sem eru þessir eyðslugrönnu dísel fólksbílar og það er útaf fyrir sig gott mál, en ekki sérstakt hagsmunamál F4x4.
Hins vegar er klárt mál að sú leið að bjóða upp á ódýrara kílómetra- eða fastagjald fyrir litla fólksbíla hefði aldrei verið möguleiki, því dæmið er alltaf reiknað þannig í fjármálaráðuneytinu að heildarskattheimtan verði ekki minni og helst aðeins meiri en var áður. Þeir hefðu því frekar farið þá leið að hækka gjaldið á aðra og þannig gert fólksbílana hagstæðari.
Kv – Skúli
05.04.2004 at 09:42 #502953
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er á margan hátt sammála Glanna hér, enda ek ég á díselbíl á föstu gjaldi og kann því vel. Ég er svosem ekki að fara neitt mikið yfir núllpunktinn í ársakstri og ekki að taka inn nein ósköp af skattlausum kílómetrum, en eins og ég hef sagt er þetta ferðahvetjandi fyrirkomulag meðan olíugjaldið er ferðaletjandi.
Sanngirni og ekki sanngirni, þetta snýst ekki um það því dísel og fastagjaldið eru valkostir sem öllum stendur til boða. Það hafa allir þennan valkost, hvort sem þeir nýta sér það ekki. Rétt eins og það felst engin ósanngirni í því að þeir sem kaupa af Atlantsolíu borgi minna en þeir sem kaupa á þjónustustöðvum, ekki nema gagnvart þeim sem búa úti á landi og hafa ekki þennan valkost. Þegar núverandi kerfi verður afnumið fækkar einfaldlega þeim valkostum sem fólk hefur og sá valkostur sem hverfur er einmitt sá sem margir sem vilja ferðast mikið hafa tekið. Og þeir sem ekki hafa valið þennan valkost hafa ekki tapað neinu á því að hann sé til staðar. Það er alveg rétt að með þessum breytingum kemur fram annar valkostur, sem eru þessir eyðslugrönnu dísel fólksbílar og það er útaf fyrir sig gott mál, en ekki sérstakt hagsmunamál F4x4.
Hins vegar er klárt mál að sú leið að bjóða upp á ódýrara kílómetra- eða fastagjald fyrir litla fólksbíla hefði aldrei verið möguleiki, því dæmið er alltaf reiknað þannig í fjármálaráðuneytinu að heildarskattheimtan verði ekki minni og helst aðeins meiri en var áður. Þeir hefðu því frekar farið þá leið að hækka gjaldið á aðra og þannig gert fólksbílana hagstæðari.
Kv – Skúli
05.04.2004 at 10:51 #495626Nákvæmlega Skúli
05.04.2004 at 10:51 #502957Nákvæmlega Skúli
05.04.2004 at 12:02 #495631Umræðan er búin að fara í ansi marga hringi. Okkur sem erum á móti þessu finnst ekki sanngjarnt að borga sama kílómetragjald af litlum og stórum bíl, málið snýst ekki um það, heldur það að við viljum ekki borga krónu meira í skatta af bílunum okkar og rekstri þeirra heldur en orðið er. Og ef ég þarf að segja þetta milljón sinnum til þess að menn nái þessu, þá geri ég það.
Kv. Drekinn
05.04.2004 at 12:02 #502961Umræðan er búin að fara í ansi marga hringi. Okkur sem erum á móti þessu finnst ekki sanngjarnt að borga sama kílómetragjald af litlum og stórum bíl, málið snýst ekki um það, heldur það að við viljum ekki borga krónu meira í skatta af bílunum okkar og rekstri þeirra heldur en orðið er. Og ef ég þarf að segja þetta milljón sinnum til þess að menn nái þessu, þá geri ég það.
Kv. Drekinn
05.04.2004 at 13:05 #495635Ef ég man rétt er fastagjaldið af týpískum jeppa um 140.000 kr í dag. Til að borga sama gjald í olíugjaldi (45kr) þarf rétt rúmlega 3.100 lítra á ári, eða um 260 lítra á mánuði. Miðað við mína eyðslu, þá kem ég út í plús ef ég fer aldrei á fjöll, en í mínus annars.
kv.
Rúnar.
05.04.2004 at 13:05 #502965Ef ég man rétt er fastagjaldið af týpískum jeppa um 140.000 kr í dag. Til að borga sama gjald í olíugjaldi (45kr) þarf rétt rúmlega 3.100 lítra á ári, eða um 260 lítra á mánuði. Miðað við mína eyðslu, þá kem ég út í plús ef ég fer aldrei á fjöll, en í mínus annars.
kv.
Rúnar.
05.04.2004 at 13:05 #495639Mér finnst að það ætti að vera lægri skattur á léttum bílum, þeir slíta jú malbikinu minna.
Hvernig væri það að hækka þungaskattinn við hver 500 kg? Bara að byrja með hreint borð og semja tillögu um þetta. 500 kg bíll borgar vissa upphæð á ári, lága upphæð sökum þess að hann slítur slitlaginu ekki mikið. Þegar bíll er kominn yfir 500 kg, 1000 kg og svo framvegis, þá hækkar gjaldið í samræmi við það. Þannig myndu þeir sem eyða mikilli olíu bara borga hana eins og það hefur alltaf verið, en borga síðan sér skatt fyrir malbikið sem þeir tæta.
Hámarkið á þetta væri kannski 4000kg og allt fyrir ofan það yrði bara keyrt á km gjaldi.
Ég er farinn að íhuga það að snúa mér frekar að sportbílum ef þetta gengur í gegn.
Haukur
05.04.2004 at 13:05 #502969Mér finnst að það ætti að vera lægri skattur á léttum bílum, þeir slíta jú malbikinu minna.
Hvernig væri það að hækka þungaskattinn við hver 500 kg? Bara að byrja með hreint borð og semja tillögu um þetta. 500 kg bíll borgar vissa upphæð á ári, lága upphæð sökum þess að hann slítur slitlaginu ekki mikið. Þegar bíll er kominn yfir 500 kg, 1000 kg og svo framvegis, þá hækkar gjaldið í samræmi við það. Þannig myndu þeir sem eyða mikilli olíu bara borga hana eins og það hefur alltaf verið, en borga síðan sér skatt fyrir malbikið sem þeir tæta.
Hámarkið á þetta væri kannski 4000kg og allt fyrir ofan það yrði bara keyrt á km gjaldi.
Ég er farinn að íhuga það að snúa mér frekar að sportbílum ef þetta gengur í gegn.
Haukur
06.04.2004 at 02:41 #502973Sportbílar eru svosem ágætir en ég hef farið á Fiat X1/9 í Landmannalaugar og svei mér þá, ég held að jeppar séu skárri kostur.
Fróðlegt að fylgjast með umræðunni hér, ég var ekki búinn að setja mig almennilega inní þetta (er á bensínbíl og sleppi því bara að éta – þá á maður fullt af peningum fyrir bensíni) en mér sýnist skína í gegn enn eitt klúður ríkisstjórnarinnar sem framkvæmt er með göfugum ásetningi en af algjöru þekkingar- og hugsunarleysi.
Það hefur nú alltaf verið smá rebell blóð í mér og ef ég ætti díselbíl og vildi mótmæla frumvarpinu færi ég svona að:
1 – Skjóta á fundi með fulltrúum "hagsmunaaðila" (4×4, túristaþjónustur, sendibílstjórar o.s.frv.), rýna í frumvarpið og kokka upp breytingartillögu, rökstudda með tilvísunum til hinna Norðurlandanna (það virðist vera merkilegri pappír en allt annað).
2 – Safna saman ca. 100-150 díselbílum (því stærri því betra – mega samt ekki vera færri því þá lægi engur styrkur í hópnum), hengja svartar slaufur á loftnet og hurðarhúna og keyra löturhægt (líkfylgd díseljeppans) einhvurja dágóða vegalengd (almenningur verður að verða var við framtakið, auk þess sem fjölmiðlar verða að vita fyrirfram hvar þeir ná góðum myndum (muna að láta þá vita 2 dögum fyrr og svo aftur um morguninn)).
3 – Keyra niður í miðbæ á sama hraða (loksins komin not fyrir lólóinn innanbæjar) og þenja flauturnar vel meðan fyrstu 70 bílarnir keyra fram hjá Alþingishúsinu.
4 – Stöðva bílalestina (vhf-ið komið í gagnið líka, þetta fer að líkjast alvöru jeppatúr) og stíga út úr bílunum. 2ja mínútna ræða fyrir gesti, gangandi og kvöldfréttirnar, tillögunni skilað og hoppað upp í bíl. Restin af lestinni lullar svo framhjá.
Og ég mundi hafa samband við lögreglu áður (þeir eru alltaf til í að veita skynsamlega aðstoð) og drífa í þessu á næstu dögum áður en það er um seinan.
…en það er nú bara ég.
Kv.
EE.
06.04.2004 at 02:41 #495643Sportbílar eru svosem ágætir en ég hef farið á Fiat X1/9 í Landmannalaugar og svei mér þá, ég held að jeppar séu skárri kostur.
Fróðlegt að fylgjast með umræðunni hér, ég var ekki búinn að setja mig almennilega inní þetta (er á bensínbíl og sleppi því bara að éta – þá á maður fullt af peningum fyrir bensíni) en mér sýnist skína í gegn enn eitt klúður ríkisstjórnarinnar sem framkvæmt er með göfugum ásetningi en af algjöru þekkingar- og hugsunarleysi.
Það hefur nú alltaf verið smá rebell blóð í mér og ef ég ætti díselbíl og vildi mótmæla frumvarpinu færi ég svona að:
1 – Skjóta á fundi með fulltrúum "hagsmunaaðila" (4×4, túristaþjónustur, sendibílstjórar o.s.frv.), rýna í frumvarpið og kokka upp breytingartillögu, rökstudda með tilvísunum til hinna Norðurlandanna (það virðist vera merkilegri pappír en allt annað).
2 – Safna saman ca. 100-150 díselbílum (því stærri því betra – mega samt ekki vera færri því þá lægi engur styrkur í hópnum), hengja svartar slaufur á loftnet og hurðarhúna og keyra löturhægt (líkfylgd díseljeppans) einhvurja dágóða vegalengd (almenningur verður að verða var við framtakið, auk þess sem fjölmiðlar verða að vita fyrirfram hvar þeir ná góðum myndum (muna að láta þá vita 2 dögum fyrr og svo aftur um morguninn)).
3 – Keyra niður í miðbæ á sama hraða (loksins komin not fyrir lólóinn innanbæjar) og þenja flauturnar vel meðan fyrstu 70 bílarnir keyra fram hjá Alþingishúsinu.
4 – Stöðva bílalestina (vhf-ið komið í gagnið líka, þetta fer að líkjast alvöru jeppatúr) og stíga út úr bílunum. 2ja mínútna ræða fyrir gesti, gangandi og kvöldfréttirnar, tillögunni skilað og hoppað upp í bíl. Restin af lestinni lullar svo framhjá.
Og ég mundi hafa samband við lögreglu áður (þeir eru alltaf til í að veita skynsamlega aðstoð) og drífa í þessu á næstu dögum áður en það er um seinan.
…en það er nú bara ég.
Kv.
EE.
06.04.2004 at 13:04 #502976þetta er fín hugmynd hjá þér og ég er meira en til í mæta og þeyta þokulúðrana.
En það er rétt eins og þú segir, það þarf skipuleggja þennan gjörning með einhverjum áhveðnum hætti td. eins og þú lýsir hér.Það er líka gaman fá samstöðu frá þeim sem eru á bensínbílumkveðja,
Glanni
06.04.2004 at 13:04 #495647þetta er fín hugmynd hjá þér og ég er meira en til í mæta og þeyta þokulúðrana.
En það er rétt eins og þú segir, það þarf skipuleggja þennan gjörning með einhverjum áhveðnum hætti td. eins og þú lýsir hér.Það er líka gaman fá samstöðu frá þeim sem eru á bensínbílumkveðja,
Glanni
06.04.2004 at 13:18 #502979
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Nú er ekkert annað en að láta verkin tala, semja breytinga-tillögur og ákveða dagsetningu og tíma! Það gengur ekki að taka enn einu sinni íslensku aðferðina á þetta: Rífast og skammast í barminn og taka það svo ósmurt í görnina!!!
Grútar kveðjur…
06.04.2004 at 13:18 #495650
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Nú er ekkert annað en að láta verkin tala, semja breytinga-tillögur og ákveða dagsetningu og tíma! Það gengur ekki að taka enn einu sinni íslensku aðferðina á þetta: Rífast og skammast í barminn og taka það svo ósmurt í görnina!!!
Grútar kveðjur…
06.04.2004 at 14:07 #502983
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég segi nú bara eins Steinn heitinn Steinarr, þegar hann sá rosknu hjónin á gangi í Austurstræti: Hvaða læti eru þetta eiginlega?
Ég er alveg sáttur við að þurfa ekki að þveitast í blóðinu við að keyra nóg til að borgi sig að aka dísel í stað bensínbíls. V
06.04.2004 at 14:07 #495654
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég segi nú bara eins Steinn heitinn Steinarr, þegar hann sá rosknu hjónin á gangi í Austurstræti: Hvaða læti eru þetta eiginlega?
Ég er alveg sáttur við að þurfa ekki að þveitast í blóðinu við að keyra nóg til að borgi sig að aka dísel í stað bensínbíls. V
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.