Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Dísel gjald. Osvífin hækkun.
This topic contains 178 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
03.04.2004 at 12:59 #194134
Hafa menn ekki einhverja skoðun á Dísel gjaldinu
sem á að troða upp á Bíleigendur.
Samkvæmt mínum útreikningum er þetta ekkert annað en
ein skattahækunin enn, og ég hefði haldið að
flestum þætti nóg komið í þeim efnum.
Mér reiknast til að bara hækkunin á sæmilegan jeppa
sé um 500,krónur á 100km miðað við 6,91kr á kílóm
eins og er núna,
Þetta bull með að þetta eigi að bæta hag smábíla eigenda
er varla boðlegt fulhugsandi fólki,
Það gefur nokkuð auga leið, að það þarf ekki að láta
Lægsta gjaldflokk á kílómetragjaldi Miðast við
5 TONNA VÖRUBÍL EINS OG NÚ ER.
lÁTUM ÞETTA EKKI IFIR OKKUR GANGA ORÐALAUST.
Þórir G -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
03.04.2004 at 13:55 #502827
Ég er algerlega samála þér Hrollur.
Og það að dísel gjaldið eigi að vera 45 kr þá bætist það ofan á lítraverðið og þá er lítrinn kominn í 80-90 krónur og þá er eins gott að vera með bensín bíl þótt að dísellinn eyði aðeins minna.
þá reiknast mér til að hver túr eins og ég og mínir félagar hafa verið að fara kosti ca 30 þúsund kall miðað við ca 2-300 lítra ferð.
það er einfaldlega of mikið til þess að það sé réttlætanlegt að taka það af mjólkurpeningunum. tíu ferðir 300 þús + annar kostnaður við viðhald bílsins það má margfalda það með einum til þremur eftir atvikum = 300-900 þús.Annað.. afhverju skildi megnið af öllum fjallabílum vera með díselvél?
þá er ég að meina þá sem ferðast meira en fimm ferðir upp á Langjökul eða skjaldbreið á ári og fyrir utan þá sem segja að bensín bíllinn sé betri af því að þeir eiga sjálfir bensín bíl en ekki dísel(samt alltaf að leita sér að díselvél í hann).Ég skal svar þessu strax, það er útaf því að það er HAGSTÆÐARA reka díselinn miðað við núverandi fyrirkomulag.Ef það væri ekki hagstæðara þá væru allir á bensín bílum með allann kraftinn sem í þeim er en myndu ekki sætta sig við kraftleysið í díselvélinni.maður sættir sig við minna power af því það er miklu ódýrara að reka Díselinn.
Ég hugsa að þessar breytingar verði til þess að ég neyðist til þess að hætta í þessu annars frábæra sporti og áhugamáli bara til þess að nágranninn geti keypt sér crollu dísel og eytt 6 dísel-lítrum í staðinn fyrir 7 bensín-lítrum.
Eitt í viðbót og það er rökin sem færð eru fyrir þessu er þjóðhagslegur sparnaður og hann er reiknaður út miðað við notkun bensínbíla og díselbíla í dag. Þessar forsendur eru náttúrulega HREINASTA BULL vegna þess að þetta verður þannig að fyrir hverja Toyotu corollu dísel sem seld verður hverfa tveir stórir díseljeppar af götunni og breytast í tvö stóra Bensín jeppa sem menga miklu meira.
nema að það verði þannig að það verði enginn jeppi og allir verði bara á corollu dísel, og þá verða allir "miðstýringasinnarnir" voðalega glaðir.
Ég ætla að skila auðu í næstu kostingum.GLANNI
03.04.2004 at 13:55 #495503Ég er algerlega samála þér Hrollur.
Og það að dísel gjaldið eigi að vera 45 kr þá bætist það ofan á lítraverðið og þá er lítrinn kominn í 80-90 krónur og þá er eins gott að vera með bensín bíl þótt að dísellinn eyði aðeins minna.
þá reiknast mér til að hver túr eins og ég og mínir félagar hafa verið að fara kosti ca 30 þúsund kall miðað við ca 2-300 lítra ferð.
það er einfaldlega of mikið til þess að það sé réttlætanlegt að taka það af mjólkurpeningunum. tíu ferðir 300 þús + annar kostnaður við viðhald bílsins það má margfalda það með einum til þremur eftir atvikum = 300-900 þús.Annað.. afhverju skildi megnið af öllum fjallabílum vera með díselvél?
þá er ég að meina þá sem ferðast meira en fimm ferðir upp á Langjökul eða skjaldbreið á ári og fyrir utan þá sem segja að bensín bíllinn sé betri af því að þeir eiga sjálfir bensín bíl en ekki dísel(samt alltaf að leita sér að díselvél í hann).Ég skal svar þessu strax, það er útaf því að það er HAGSTÆÐARA reka díselinn miðað við núverandi fyrirkomulag.Ef það væri ekki hagstæðara þá væru allir á bensín bílum með allann kraftinn sem í þeim er en myndu ekki sætta sig við kraftleysið í díselvélinni.maður sættir sig við minna power af því það er miklu ódýrara að reka Díselinn.
Ég hugsa að þessar breytingar verði til þess að ég neyðist til þess að hætta í þessu annars frábæra sporti og áhugamáli bara til þess að nágranninn geti keypt sér crollu dísel og eytt 6 dísel-lítrum í staðinn fyrir 7 bensín-lítrum.
Eitt í viðbót og það er rökin sem færð eru fyrir þessu er þjóðhagslegur sparnaður og hann er reiknaður út miðað við notkun bensínbíla og díselbíla í dag. Þessar forsendur eru náttúrulega HREINASTA BULL vegna þess að þetta verður þannig að fyrir hverja Toyotu corollu dísel sem seld verður hverfa tveir stórir díseljeppar af götunni og breytast í tvö stóra Bensín jeppa sem menga miklu meira.
nema að það verði þannig að það verði enginn jeppi og allir verði bara á corollu dísel, og þá verða allir "miðstýringasinnarnir" voðalega glaðir.
Ég ætla að skila auðu í næstu kostingum.GLANNI
03.04.2004 at 14:20 #502831Það má velta því fyrir sér hvort að þetta sé ekki eðlileg stefna í umhverfismálum, að skattarnir séu í olíuverðinu og virki þannig til beinnar hvatningar til að nota sem minnst af henni.
Það er nokkuð ljóst að nú er senn á enda ákveðið tímabil í jeppasögu landans. Þetta mun væntanlega hafa það í för með sér að allt í einu skiptir orðið verulegu máli hvað diesel bílar eyða miklu, nokkuð sem hefur verið aukaatriði fram að þessu. Vitaskuld mun þetta hafa mikil áhrif á vetrarferðirnar sem eru í eðli sínu afar orkufrek skemmtun og því breytist kúltúrinn í þeim efnum væntanlega eitthvað. Ég efast reyndar um að þungum bensínjeppum fjölgi því að eftir sem áður eru slíkar græjur dýrar í rekstri, það að diesel jepparnir verði óhagstæðari breytir engu um það.
Ætli þetta verði ekki frekar til þess að sparneytnum bílum á fjöllum fjölgi (hlutfallslega) með tíð og tíma, og skiptingin verði jafnari milli bensín-diesel.
03.04.2004 at 14:20 #495507Það má velta því fyrir sér hvort að þetta sé ekki eðlileg stefna í umhverfismálum, að skattarnir séu í olíuverðinu og virki þannig til beinnar hvatningar til að nota sem minnst af henni.
Það er nokkuð ljóst að nú er senn á enda ákveðið tímabil í jeppasögu landans. Þetta mun væntanlega hafa það í för með sér að allt í einu skiptir orðið verulegu máli hvað diesel bílar eyða miklu, nokkuð sem hefur verið aukaatriði fram að þessu. Vitaskuld mun þetta hafa mikil áhrif á vetrarferðirnar sem eru í eðli sínu afar orkufrek skemmtun og því breytist kúltúrinn í þeim efnum væntanlega eitthvað. Ég efast reyndar um að þungum bensínjeppum fjölgi því að eftir sem áður eru slíkar græjur dýrar í rekstri, það að diesel jepparnir verði óhagstæðari breytir engu um það.
Ætli þetta verði ekki frekar til þess að sparneytnum bílum á fjöllum fjölgi (hlutfallslega) með tíð og tíma, og skiptingin verði jafnari milli bensín-diesel.
03.04.2004 at 14:30 #502835Já þeir eru ekki að skafa af þessu, það er ekki orðin nokkur leið að eiga bíl í dag-það fer allt í einhverjar svimandi háar tölur.
Það er eins og þessir sem eru með puttana í öllu halda að maður sé 800-1200 þúsund á mánuði eins og þeir.
Þetta nær ekki orðið nokkuri átt,það er alveg á hreinu að þeir sem leggja þetta gjald á sjá ekki lengra en nefið á´sér.
Ekki veit ég hvernig þetta á eftir að koma vel út fyrir aðra en þá sjálfa.
En það er alveg ljóst að þeir fá ekki mitt atkvæði í næstu kostningum.Fyrir mína parta vel þungaskattskerfið áfram og efa það ekki að það eru fleiri á þeirri skoðun
kv R-3257
03.04.2004 at 14:30 #495511Já þeir eru ekki að skafa af þessu, það er ekki orðin nokkur leið að eiga bíl í dag-það fer allt í einhverjar svimandi háar tölur.
Það er eins og þessir sem eru með puttana í öllu halda að maður sé 800-1200 þúsund á mánuði eins og þeir.
Þetta nær ekki orðið nokkuri átt,það er alveg á hreinu að þeir sem leggja þetta gjald á sjá ekki lengra en nefið á´sér.
Ekki veit ég hvernig þetta á eftir að koma vel út fyrir aðra en þá sjálfa.
En það er alveg ljóst að þeir fá ekki mitt atkvæði í næstu kostningum.Fyrir mína parta vel þungaskattskerfið áfram og efa það ekki að það eru fleiri á þeirri skoðun
kv R-3257
03.04.2004 at 15:23 #502840
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta er bara helvítis rugl og ég mæli með að allir mótmæli þessu. bílar yfir 10 tonn þurfa áfram að borga þungaskatt og þá er reksturinn hjá pabba mínum t.d að hækka töluvert mikið
03.04.2004 at 15:23 #495515
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta er bara helvítis rugl og ég mæli með að allir mótmæli þessu. bílar yfir 10 tonn þurfa áfram að borga þungaskatt og þá er reksturinn hjá pabba mínum t.d að hækka töluvert mikið
03.04.2004 at 16:01 #502843Ég held að þetta sé mikið framfara skref.
Ástæðan er mjög fókin en stutta lýsingu á minni
afstöðu er að finna
[url=http://www.mmedia.is/gjjarn/disel.html:r1fhzhpq]hér[/url:r1fhzhpq].
03.04.2004 at 16:01 #495519Ég held að þetta sé mikið framfara skref.
Ástæðan er mjög fókin en stutta lýsingu á minni
afstöðu er að finna
[url=http://www.mmedia.is/gjjarn/disel.html:r1fhzhpq]hér[/url:r1fhzhpq].
03.04.2004 at 16:27 #502849Þetta er alveg satt hjá ykkur. Þótt ég sé sjálfur á bensínbíl þá kemur þetta líka niður á mér því ég ætlaði að setja díselvél í kaggann í sumar en núna er ég ekki á þeim buxunum.
Glanni: Ég átti líka Patrol óg það var það besta við þetta er að dagstúr eða helgartúr kostaði ekki nema 5000 kall, þá var maður að sprauta upp á fjöll án mikils fyrirvara. Núna þurfiði að fara inná heimabankann og kanna hvort þið eigið efni á því að eyða 20.000kalli í helgarferð.
En jú fólksbílum með díselvélum eiga eftir að fjölga um helming um leið og þetta frumvarp verður samþykkt. Og á móti fækkar jeppum uppá fjöllum sem að mínu mati er hræðilegasti hlutur í heimi og það að menn eins og þú Glanni þurfi að hætta í þessu sporti vegna þessa.Væri ekki málið að safnast saman í miðbænum og loka á alla umferð í kringum Alþingi það myndi koma okkur í sögubækurnar!
kv, Geiri Gúrka
03.04.2004 at 16:27 #495523Þetta er alveg satt hjá ykkur. Þótt ég sé sjálfur á bensínbíl þá kemur þetta líka niður á mér því ég ætlaði að setja díselvél í kaggann í sumar en núna er ég ekki á þeim buxunum.
Glanni: Ég átti líka Patrol óg það var það besta við þetta er að dagstúr eða helgartúr kostaði ekki nema 5000 kall, þá var maður að sprauta upp á fjöll án mikils fyrirvara. Núna þurfiði að fara inná heimabankann og kanna hvort þið eigið efni á því að eyða 20.000kalli í helgarferð.
En jú fólksbílum með díselvélum eiga eftir að fjölga um helming um leið og þetta frumvarp verður samþykkt. Og á móti fækkar jeppum uppá fjöllum sem að mínu mati er hræðilegasti hlutur í heimi og það að menn eins og þú Glanni þurfi að hætta í þessu sporti vegna þessa.Væri ekki málið að safnast saman í miðbænum og loka á alla umferð í kringum Alþingi það myndi koma okkur í sögubækurnar!
kv, Geiri Gúrka
03.04.2004 at 16:51 #502853Ég segi nú bara, eru þessir háttvirtu alþingismenn tilbúnir í þetta? Eru menn klárir á því að enginn segi neitt eða geri neitt eins og venjulega? Þetta kemur til með að hækka flutningskostnað á landi. Punktur. Eru þessir kallar tilbúnir að feisa það? Eru allir á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og Hvolsvelli tilbúnir að fara að borga meira fyrir mjólkina og brauðið af því að það á að breyta reglum um gjalddtöku á þungaskatti? Menn skulu gera sér grein fyrir markmiðunum með þessu öllu saman. Markmiðið var að gera rekstur smærri dieselbíla hagstæðari. Það er ekki gert þannig að rekstur stærri dieselbíla verði bara óhagstæðari í staðinn. Það sem vantaði var að LÆKKA verð á fastagjaldi smárra dieselbíla, eða fyrir þá sem kjósa að hafa gjaldmæli, að LÆKKA verð á hverjum eknum kílómeter á smærri dieselbílum, til þess að þeir séu a.m.k jafn hagkvæmir í rekstri og sambærilegir benzínbílar. Ekki að HÆKKA gjaldið sem eigendur stórra dieselbíla borga nú þegar. Svo maður tali nú ekki um alla þá sem stunda fjallamennsku, það verður bara fyrir efnameiri fjölskyldur að stunda það héðan í frá. Mér finnst þörf á mótmælum, eins og til dæmis að leggja Fordinum mínum fyrir framan Alþingishúsið og liggja á flautunni þangað til ég verð dreginn burt. Hvernig líst mönnum á það?
Með mótmælakveðjum!Guðjón X-672
03.04.2004 at 16:51 #495526Ég segi nú bara, eru þessir háttvirtu alþingismenn tilbúnir í þetta? Eru menn klárir á því að enginn segi neitt eða geri neitt eins og venjulega? Þetta kemur til með að hækka flutningskostnað á landi. Punktur. Eru þessir kallar tilbúnir að feisa það? Eru allir á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og Hvolsvelli tilbúnir að fara að borga meira fyrir mjólkina og brauðið af því að það á að breyta reglum um gjalddtöku á þungaskatti? Menn skulu gera sér grein fyrir markmiðunum með þessu öllu saman. Markmiðið var að gera rekstur smærri dieselbíla hagstæðari. Það er ekki gert þannig að rekstur stærri dieselbíla verði bara óhagstæðari í staðinn. Það sem vantaði var að LÆKKA verð á fastagjaldi smárra dieselbíla, eða fyrir þá sem kjósa að hafa gjaldmæli, að LÆKKA verð á hverjum eknum kílómeter á smærri dieselbílum, til þess að þeir séu a.m.k jafn hagkvæmir í rekstri og sambærilegir benzínbílar. Ekki að HÆKKA gjaldið sem eigendur stórra dieselbíla borga nú þegar. Svo maður tali nú ekki um alla þá sem stunda fjallamennsku, það verður bara fyrir efnameiri fjölskyldur að stunda það héðan í frá. Mér finnst þörf á mótmælum, eins og til dæmis að leggja Fordinum mínum fyrir framan Alþingishúsið og liggja á flautunni þangað til ég verð dreginn burt. Hvernig líst mönnum á það?
Með mótmælakveðjum!Guðjón X-672
03.04.2004 at 17:09 #495530
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er bara ekki málið að fara að safna ódýrri olíu í tunnur og eiga þegar þetta skellur á. Þá fyrst fara menn að spara þegar þungaskatturinn hverfur.
03.04.2004 at 17:09 #502857
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er bara ekki málið að fara að safna ódýrri olíu í tunnur og eiga þegar þetta skellur á. Þá fyrst fara menn að spara þegar þungaskatturinn hverfur.
03.04.2004 at 17:13 #495534Það er greinilegt að eftir því sem menn velta upp fleirri hliðum á þessu máli verður augljósara, að skattapáfarnir í fjármálaráðuneytinu hafa séð sér þarna leik á borði að fá meiri skatttekjur undir einhverju umhverfiskjaftæðisyfirskini. Svo má ekki gleyma öllum hjörleifunum sem sjá rautt í hvert skipti sem þeir sjá jeppa eða heyra minnst á þá. Það er liðið, sem vill fara norsku leiðina, þ.e. allt er bannað nema það sem er sérstaklega leyft. Helst á allt landið utan þjóðvega og þéttbýlis að vera lokað öðrum en einhverjum útvöldum, líffræðingum og jarðfræðingum. Svo koma skattapáfarnir og grípa þetta allt saman á lofti. Svei því öllu saman. Eigum við ekki að verða samferða Drekanum í bílflautukonsert við Alþingishúsið?
03.04.2004 at 17:13 #502861Það er greinilegt að eftir því sem menn velta upp fleirri hliðum á þessu máli verður augljósara, að skattapáfarnir í fjármálaráðuneytinu hafa séð sér þarna leik á borði að fá meiri skatttekjur undir einhverju umhverfiskjaftæðisyfirskini. Svo má ekki gleyma öllum hjörleifunum sem sjá rautt í hvert skipti sem þeir sjá jeppa eða heyra minnst á þá. Það er liðið, sem vill fara norsku leiðina, þ.e. allt er bannað nema það sem er sérstaklega leyft. Helst á allt landið utan þjóðvega og þéttbýlis að vera lokað öðrum en einhverjum útvöldum, líffræðingum og jarðfræðingum. Svo koma skattapáfarnir og grípa þetta allt saman á lofti. Svei því öllu saman. Eigum við ekki að verða samferða Drekanum í bílflautukonsert við Alþingishúsið?
03.04.2004 at 18:08 #495538Olíugjaldið er stórt framaraspor miðað við núverandi kerfi. Með því verður skattheimtan í samræmi við akstur og orkueyðslu bílanna. Það er ekki glóra í núverandi kerfi þar sem kílometra gjaldið er það sama fyrir alla bíla undir 4 eða 5 tonnum og akstur umfram 20000 km á ári er skattfrjáls.
Fyrir þá sem eru með venjulega díseljeppa verður breyting á kostnaði óveruleg, en maður losnar við umstangið sem fylgir ökumælunum.
Ef olían hækkar um 45 kr á líter, þá breytist kostnaðurinn við bíla sem eyða að jafnaði 15 lítrum á 100 km ekki. Hann lækkar hjá þeim sem eyða minna en hækkar hjá hinum. Minn bill eyðir vel undir 15 lítrum að jafnaði, er hann þó ekki með nýjustu tækni (common rail, direct injection) sem talið er að minnki eyðslu um ca. 15%.Ég hef takmarkaða samúð með þeim sem telja það niðurlægjandi að aka um að eittverju minna en 3 tonna vörubíl, þeir verða einfaldlega að sætta sig við það að er dýr ferðamáti.
-Einar
03.04.2004 at 18:08 #502865Olíugjaldið er stórt framaraspor miðað við núverandi kerfi. Með því verður skattheimtan í samræmi við akstur og orkueyðslu bílanna. Það er ekki glóra í núverandi kerfi þar sem kílometra gjaldið er það sama fyrir alla bíla undir 4 eða 5 tonnum og akstur umfram 20000 km á ári er skattfrjáls.
Fyrir þá sem eru með venjulega díseljeppa verður breyting á kostnaði óveruleg, en maður losnar við umstangið sem fylgir ökumælunum.
Ef olían hækkar um 45 kr á líter, þá breytist kostnaðurinn við bíla sem eyða að jafnaði 15 lítrum á 100 km ekki. Hann lækkar hjá þeim sem eyða minna en hækkar hjá hinum. Minn bill eyðir vel undir 15 lítrum að jafnaði, er hann þó ekki með nýjustu tækni (common rail, direct injection) sem talið er að minnki eyðslu um ca. 15%.Ég hef takmarkaða samúð með þeim sem telja það niðurlægjandi að aka um að eittverju minna en 3 tonna vörubíl, þeir verða einfaldlega að sætta sig við það að er dýr ferðamáti.
-Einar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.