This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Alfreð Mortensen 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, mig langar að heyra hvort betra sé fyrir mig að fá mér Nissan Terrano II disel eða bensín, þá langar mig að vita hvað þeir eru að eyða og þessháttar info, þetta getur líka átt við um aðra bíla t.d: rav-4, patrol, landcruiser 90, land rover eða hvað sem er, ég er að verða faðir og vantar að selja minn og fá mér eitthvað sniðugt (langar ekki í fólksbíl) en þetta má ekki kosta mikið þ.e.a.s rekstrarlega. Á þessu vef eru margir fróðir menn sem vita hvað þeir eru að tala um, og mig vantar að vita hvað þeir hafa um þetta að segja, auðvita þarf ekki að taka það fram að þetta er með meinta olíuverðbreytingu að hugarfari, endilega segið mér hvað ykkur finnst
kveðja Atli Haukur (akkiles)
You must be logged in to reply to this topic.