FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Diff Lock í Patrol

by is

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Diff Lock í Patrol

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Agnar Benónýsson Agnar Benónýsson 21 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 20.07.2003 at 00:34 #192733
    Profile photo of is
    is
    Participant

    Ljósið logar altaf hjá mér í Diff Lock þó að búið sé að slökva á rofanum.
    Hvað getur verið að?
    mk. Kalli.

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 21.07.2003 at 20:51 #474942
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef þú ert með 3.0 þá er rofinn í hásingunni ónýtur. Prófaðu að skrúfa hann úr og athuga hvort ljósið sloknar ef þú hreyfir hann.





    02.08.2003 at 13:43 #474944
    Profile photo of is
    is
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 994

    Nei bara 2,8





    02.08.2003 at 23:45 #474946
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Kalli,

    læsingunni að aftan er stýrt með vacum.

    1. Byrjaðu á að aftengja slöngurnar tvær sem liggja inn á drifkúluna. Ef það er loftsog í annari þeirra þegar vélin er í gangi og í hinni þegar þú setur læsinguna á þá eru lagningar að læsingunni í lagi. Eitt lítið gat á öðru rörinu getur valdið því að undirþrýstingur er ekki nægur og læsingin fer á.

    2. Athugaðu vacumrofann sem er í hvalbaknum bílstjóra megin. Rofinn er auðþekkjanlegur því að honum liggur slanga sem kvíslast í tvær grennri slöngur rétt áður en þær fara inn á rofann. Í rofanum eru tveir loftventlar (vacum). Aftengdu slöngurnar (aðra í einu) sem fara frá rofanum og tengdu inn á slönguna sem liggur inn á rofann. Ef rofinn er bilaður ætti ljósið að fara. Þú gætir þurft að keyra bílinn RÓLEGA fram og aftur 10/20 metra til að losa driflæsingunna. Ég man ekki hvort það er efri eða neðri slangan sem setur læsinguna á eða af svo þú prófar þig áfram.

    3. Ef læsingin er enn á þá þarf að athuga membrurofann í drifinu.

    Gangi þér vel.

    oskarg





    22.08.2003 at 23:11 #474948
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Sælir snillingar

    Pattrollan hjá mér (1990) er fastur í diff Lockinu (ekkert ljós og hefur aldrei verið). Lítið forðabúr tengist við lögn sem síðan tengist rofanum og er staðsett við hliðina á honum en það er galtómt. Það virðast vera olíuleifar í því! Eru tengsl á milli þessa forðabúrs og að bíllinn sé fastur í Diff Lock????

    Ef ekki verð ég að hefja bilanaleit eftir forskriftinni hans Óskars hér að ofan :-)

    kv
    Agnar





    23.08.2003 at 10:28 #474950
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Þá getur verið að sambærilegir lokar séu til í Landvélum eða Barka. Það borgar sig örugglega að gera verðsamanburð á þeim og orginal lokanum sem fæst í IH.

    Þetta vacum system er hálfgert leiðinda system, næstum jafn leiðinlegt og viðkvæmt og rafmagnsdótið í Toyota….

    kv.
    Rúnar.





    23.08.2003 at 18:57 #474952
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Sælir

    Diff Lockið er komið í lag, smá slönguvandamál. Forðabúrið sem ég talaði hér um að ofan er náttúrulega fyrir kúplingsdælun en hún er farin að leka, svona getur maður verið vitlaus stundum…:-)

    Annars er þetta vacum óttalega viðkvæmt kerfi finnst mér og ótrúlegt að þetta sé ekki meira bilað í hamaganginum!

    kveðja
    Agnar





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.