This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Þórir Gíslason 11 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
44″ Dick Cepek dekkin mín eru farin að anda dálítið í gegnum hliðarnar.
Það tekur ca: 5 daga að leka loftinu úr, frá 22 psi niður í 2 psi. Dekkin hafa aldrei verið töppuð eða soðin og mikið eftir af munstrinu. Ég kenni hrauninu upp í Réttartorfu svolítið um.
Var að spá í hvort einhver hefði reynslu af t.d. „Flat Mate“ frá Stillingu eða enhverju öðru efni sem hægt væri að þétta með.Allar sögur vel þegnar.
Bestu kveðjur,
Elli.
A-830.
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
You must be logged in to reply to this topic.