This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Birgir Kristjánsson 10 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ákveðið var á síðasta félagfundi að halda „desemberfundinn“ í Fjallaskarði og sameina þannig vinnuferð og gleði. Eins og margir vita hefur desemberfundurinn undanfarinn ár einkennt gleði og sprell og ætlum við ekki að breyta út af þeirri hefð.
Það er nauðsynlegt að sinna ákveðnum verkum í Skarðinu fyrir veturinn svo skálinn verði hæfur í leigu. Við ætlum að setja upp afgasrörið á ljósavélina. Tengja olíutankann og einnig tengja vatnsdælu við nýju vatnslindina okkar, en eins og menn vita erum við með það heilnæmasta og bragðbesta vatn sem finnt á Íslandi.
Við munum svo slá upp veislu á laugardagskvöldið og skemmta okkur.
You must be logged in to reply to this topic.