This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Ég er að fara að skipta um dempara hjá mér í Patrol, gamla lagið. Mæla menn með einhverri sérstakri tegund í Patrolinn og myndi borga sig að skipta um gorma líka?
Það er búið er að keyra gripinn 200.000 km. og hann er orðinn svolítið svagur og leiðinglegur þannig.
Ég er búinn að athuga í Bílanaust og þar er hægt að fá stillanlega Koni og þeir eiga líka gorma.
Gaman væri að fá að heyra álit ykkar á þessum málum.
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.