This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Elías Blöndal Guðjónsson 17 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir snillingar. Nýverið bættist í fjölskylduna Suzuki Jimny ’98. Hann er lítillega upphækkaður (ca. 4 cm) og komið er að því að skipta um dempara að aftan. Augljóslega er ekki hægt að nota orginal dempara vegna breytingarinnar og lítið um leiðbeiningar hjá umboðinu um hvað hægt er að gera. N1/Bílanaust eiga þetta ekki (nema of stífa) og ég vill helst ekki fara út í mixið sem gert var þegar honum var breytt, s.s. að sjóða stöng ofaná demparann.
Einhverjar hugmyndir um hvar hægt er að fá dempara sem passa?
kv. Ólafur M.
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.