This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Hrolfur Árni Borgarsson 15 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég þarf að skipta um dempara og líklegast gorma að aftan í mínum frábæra wrangler.
Vitið þið til þessa að maður getur séð hvaða stífleiki (mótstaða) er dempurum?
Ég fann dempara sem pössuðu í wranglerinn minn og ford f350 sem ég ætla að giska á að sé smá þyngdar munur á og virki ekki eins á báða bíla.Einnig ef þið vitið um einhverja dempara sem eru stillanlegir væri gaman að fá að vita um þá.
Ég er með sömu gorma að framan og aftan sem ku ekki vera snyðugt upp á jafnfjöðrun. Ég verð mikið var við að hann sé að skella niður rassinum og slást fram og aftur í staðinn fyrir að hoppa.
Þeir eru bláir/hvítir sjá tölur á þessari síðu: http://www.members.shaw.ca/jbarge/springinfo.htmlAllar ráðleggingar væru vel þegnar.
Kveðja, Fastur
You must be logged in to reply to this topic.