This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Karl Guðnason 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar ég var að spekulera í því hvort einhver hér á spjallinu ætti ekki dekkjarsk.hníf sem hann er hættur að nota og vill selja nú eða leigja mér til að skera munstur í 8 dekk eða svo. Ef svo er ekki veit þá einhver hvar væri hægt að láta gera þetta fyrir sig, þeir gera þetta ekki hér í bæ (Hveragerði) en það hlýtur að vera dekkjaverkstæði í bænum sem gerir svona lagað.
kv:Kalli Patti
You must be logged in to reply to this topic.