This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafþór Atli Hallmundsson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Daginn
Þetta er í annað sinn sem ég reyna að starta umræðum um dekk. Ef ég væri að spá í 38″ væri þetta minna mál, en ég er að skoða 35″.
ÉG er með bíl sem er 2,2T Mig vantar að vita hvaða dekk ég á að fá mér. Er með 10″ felgur fyrir þetta. Er ekki að leita að dekkjum sem eiga að endast 70.000, heldur dekk sem eru mjúk losa sig vel, hjálpa skjóðnum að fara beint og er hægt að tappa úr og nota í snjónum.
Ég er á 33″ BFGoodrich í dag og er ánægður með þau. En hef heirt slæmar sögur um þau, að gúmíið í þeim sé búið áður en munstrið klárist, og að ekki sé gott að fara nyður fyrir 10 pund í þeim.
Mér hefur verið sagt að Toyo séu svipuð og BFGoodrich bara míkri einnig hefur mér verið bent á Durango. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að gera í þessu Endilega mig vantar reynslusögurkv Árni og Fógetinn
You must be logged in to reply to this topic.