This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Kjartan Bergsson 16 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir hef ekki keyrt um á 38um áður, af neinu viti, en keyrt mikið á 35um. Nú veit ég að þessi dekk eru mis hringlaga og töluverður gúmmimassi að sveiflast um.
Ég er með dekkjagang, sem á að vera nokkuð hringlaga að eðlisfari, MTZ, og er að haga sér nokkuð vel nema hvað það er sveifla í stýrinu milli 70-90km. Þetta er ekki hefðbundin skjálfti frekar eins og kjag (þ.e. frekar lág tíðni)þ Gæti þetta kannski verið afturdekk?.
Er hægt að balancera svona fullkomlega í góðum tækjum og er þá betra að slíta þetta einhverja 1000 km fyrst? ATh bíllin er einungis keyrður um 7000km þannig að það er lítið slit í stýrisgangi.
Kjartan
You must be logged in to reply to this topic.