FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Dekk undir Suzuki Grand Vitara

by Olgeir Engilbertsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Dekk undir Suzuki Grand Vitara

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Olgeir Engilbertsson Olgeir Engilbertsson 16 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 21.10.2008 at 20:57 #203093
    Profile photo of Olgeir Engilbertsson
    Olgeir Engilbertsson
    Participant

    Er ekki einhver sem veit hvað stór 16 tommu dekk komast með góðu undir Grand Vitara án nokkurra klippinga.Er á 3 cm lágmarkshækkun . Með von um góð svör. Kv.Olgeir

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 21.10.2008 at 23:43 #631454
    Profile photo of Kári Freyr Magnússon
    Kári Freyr Magnússon
    Member
    • Umræður: 70
    • Svör: 648

    Ef ég man rétt fer ekki stærra undir hann en 235 / 70 r16 en er ekki alveg 100% viss





    22.10.2008 at 00:11 #631456
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Ég var með þessa stærð undir Rav4 og var ekkert mál var með þessa venjulega hækkun 3 cm. 235/70 =16 er 29 t en 255/70=16 er 30,2 til 30,5 t fer eftir tegund, (ég á til 4 dekk hálfslitinn ? ) Sukkan ætti að þola 255 án breitinga .

    kv;;;MHN





    22.10.2008 at 11:15 #631458
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Suzuki umboðið auglýsir 30" dekk fyrir bíla með 3 cm hækkun. Svo er bara að reikna og athuga hvaða stærð af dekkum passar undir.

    Dekk Felga í " Hæð í "
    235/70 16 29,0
    245/70 16 29,5
    255/70 16 30,1
    245/75 16 30,5

    225/70 17 29,4

    Kv. SHM





    22.10.2008 at 13:31 #631460
    Profile photo of Jóhann Stefánsson
    Jóhann Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 35
    • Svör: 158

    Ég var með Vitara V6 fyrir nokkrum árum og setti undir hana bæði 265/70-16 og 245/75-16. Þetta eru nánast jafn há dekk.
    Sá bíll var bara með þessa venjulegu hækkun.





    22.10.2008 at 13:53 #631462
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Skv. þessu þolir bíllinn þá að setja 30,5" dekk undir.

    Dekk Felga í " Hæð í "
    245/75 16 30,5
    265/70 16 30,6

    Þetta eykur þá möguleikana á að setja fleiri stærðir undir.

    Kv. SHM





    22.10.2008 at 23:35 #631464
    Profile photo of Olgeir Engilbertsson
    Olgeir Engilbertsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 463

    Sælir.Ég þakka fyrir svörin. Þau eru svipuð og ég bjóst við. Mér sýnist að 29 tommur komist vel undir en verði of þröngt um 30 tommu dekk sérstaklega ef þau eru breið. Skoða trúlega 225 eða 235/70 16. Kv. Olgeir





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.