Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Dana 30 reverse undan Cherokee
This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Jónsson 17 years ago.
-
CreatorTopic
-
21.01.2008 at 12:53 #201677
Haldið þið að þessu hásing dugi undir Terrano2 Tdi 2,7???
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
21.01.2008 at 13:06 #611112
Hún dugar í 38" Grand sem vikta í kringum 2 tonn breyttir og eru með frá 190 og upp úr hp.
Freyr
21.01.2008 at 13:19 #611114Það ætti að duga fyrir 38t það eru margir wramglerar með þessa
hásingu undir sér en þá og er að vísu léttari bílar, en eru með
oftast með aplmeiri vélar en aðrir í sömu þingt og eru lítið að brjóta
þær, svo að það ætti að duga þér sem er á 38t og ert kænski ekki
með sama þjösnaskap og þeir sem eru á wranglerkv,,,MHN
21.01.2008 at 13:26 #611116Mér þætti það líklegt. Ég er með næstu stærð fyrir ofan Dana 35 reverse sem hefur ekki látið undan eftir tæplega 300.000 km á tveggja tonna 35-36 tommu Ranger með 160 hö. En ef hægt væri þá er betra að fara í eitthvað sterkara en Dana 30 (skaftið vm/hm?) ef á leggja vinnu í að skifta um hásingu á annað borð. Það leyfir ekkert mikið af styrkinum.
21.01.2008 at 13:53 #611118menn eru að skipta þessu Dana30 dóti út fyrir sterkara á cherokee og wranglerdótinu. Ef þú ert að fara í hásingasmíði myndi ég setja eitthvað betra.
Mágur minn átti cherokee með máttlausri 6cyl og þetta var eilíft til vandræða og ekki var hann að stökkva.
Ég setti D44 hjá mér í wrangler þegar ég breytti.
21.01.2008 at 20:10 #611120hæ, þú verður þá að passa að vera með 30 mm krossana = öxlar fyrir þá ,,, 27mm krossarnir eru ekki eins sterkir….
best væri að vera með kúluliðina þeir eru bestir í þessa hásingu…
einnig er gott að styrkja liðhúsin að ofan strax og setja "ostaskera" undir hásinguna.
annars ættir þú að vera í góðum málum…
en lægsta drifhlutfall sem þú færð í þessa hásingu er 4:88 þannig að kannaðu hvaða hlutfall þú ætlar á miðað við stærð af dekkjum.
kv.
Davíð
21.01.2008 at 20:14 #611122Þessi hásing er feiki nógu sterk, ég veit um 4 bíla, 38 – 39.5" dekk, 1500 til 2 tonn í þyngdum og allir með 8 gata vélar. Ekkert brotnar.
Ég var núna í gær að botna 8 gata relluna mína linnulaust inn að landmannahelli og þetta dótarí klikkar bara ekki. Ég er búinn að notast við þessa hásingu í 10 ár núna og aldrei brotið neitt, síðast leit ég á hana fyrir 5 árum síðan og setti önnur hlutföll en það var vegna afturhásinga skipta ekki brotins drif.
P.S. ég er með soðið hjá mér að framan þannig að þetta er ekkert að hleypa neinum krafti í slip…
Soðið og 250 hross, 38" dekk og brotnar ekki.
Tjaaa ég leyfi þér að dæma.
kv
Gunnar.Já faðir minn er með Grand Cherokee 8 gata, 2 tonn á þyngd og 39.5 Irok dekk og Dana30 að framan….. Ekkert brotnar…
Þú getur brotið hvaða hásingu sem er… sumir eru bara þannig … og Þá dugir ekkert Dana 60..
kv
Gunnar
21.01.2008 at 22:16 #611124Þú getur verið óhræddur við að nota þessa hásingu, reynslan hefur sýnt að undir bíl í þessari þyngd er þetta vandræðalítill búnaður.
22.01.2008 at 09:57 #611126Dana 30 7,2" Dana 35 7,6" Það er almennt álitið að reverse framdrif séu sterkari þegar ekið er áfram (en ekki sterkara afturábak nota bene). Talað um 30% sterkari. Ef svo er veit einhver affurru það er ? Veit svo sem að þau taka á kúptri áframtönn en ekki íhvolfri bakktönn þegar ekið er áfram en afhverju er það sterkara ?
22.01.2008 at 10:48 #611128
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er ekki bara að tennurnar eru rétt skornar/fræstar miðað við snúningsátt í framdrifi. Í reverse framdrifi legst pinjónin í innri pinjónleguna (ýtir í kambinn). Ef pinjónin er niðri (í framdrifi) togar hann í kambinn og legst því í litlu ytri leguna.
ÓE
22.01.2008 at 11:01 #611130Það eru kannski tvær megin ástæður fyrir því en ég held það hafi ekkert að gera með í hvora áttina tönnin er kúpt, enda er hin tönnin þá íhvolf.
Eins og Óskar sagði þá er Pinioninn að ýtast inn í drifið þegar það bakkar en útúr því þegar drifið snýst rétt. Það þíðir að legan sem er næst pinioninum er að taka það álag og pinioninn verður því stöðugri í húsinu. Eins er að þegar pinnionin ýtir á legusætið út úr húsinu, gengur húsið saman um hliðarlegurnar sem gerir kambinn líka stöðugri í húsinu.
Óskar þú át hjá mér vörur : )
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.