This topic contains 2 replies, has 2 voices, and was last updated by Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833 8 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Á fyrstafélagsfundi haustins var dagskrá Litlunefndar fyrir veturinn kynnt.
Dags. Staður Tegund ferðar 8. okt. Haustlitaferð í Þórsmörk Klassísk litlunefndarferð, opið fyrir alla 12. nóv Skjaldbreiðssvæðið Klassísk litlunefndarferð, opið fyrir alla 14. jan Langjökull Ófæruferð, lágmark 38” dekkjastærð, opið fyrir alla 4. mar Óákveðið Millibílaferð, lágmark 35” dekkjastærð, opið fyrir alla 8. apr Landmannalaugar Klassísk litlunefndarferð, aðeins fyrir félagsmenn Allar dagsetningar eru með fyrirvara um veður og færð
Linkur á kynninguna: https://docs.google.com/presentation/d/1C0gTDIQ2qFgq_1j8CtBo8N98aLMdT2oRtiFW79xo8wk/pub?start=false&loop=false&delayms=3000&slide=id.p4
Kveðja,
Litlanefnd
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.