Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Dæmi hver fyrir sig!
This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Heimir Jóhannsson 21 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
06.02.2004 at 02:26 #193677
Sumt er töff og annað ekki! Ef á annað borð menn eiga myndir af þessu þá fynst mér persónulega að menn ættu nú ekkjert að vera að flagga þeim!!
http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.php?action=image&albumid=132&collectionid=994&imageid=9299&offset=0Annars dæmi hver fyrir sig. Gmann að heyra hvað mönnum fynst um þetta.
Kveðja Ford -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
06.02.2004 at 16:23 #492619
Sælir félagar,
Best að ég svari fyrir þessar myndir þar sem ég er eigandi af þeim. Þarna er ekki verið að aka utanvega. Þarna er ekið eftir slóðum og grjótruðningum. Mér finnst þetta ekki vera virðingaleysi að setja hausinn á spilið. Hausin komst einfaldlega ekki inní bílinn og þess vegna setti ég hann þarna. Ég ætlaði nenfilega að eiga hann.
Sumir eru nú með þetta uppá vegg í sumarbústöðum og það þykkir flott. Ef þetta fer eitthvað fyrir brjóstið á mönum þá þykir mér það leiðinlegt. En ég verð að segja að ég hélt að það væru karlmenn sem skoðuð þessar síður og hefðu gaman af þessu. En ekki einvherjar helvítis kerlingar sem væla yfir öllu.
Þessar myndir sína samspil jeppa, veiðimensku og útivist. Og fyrir þá sem halda að við höfum ekki verið með guide, þá er mynd af honum þarna og heitir hann Magnús fyrir þá sem þekkja..
Svo er það í sambandi við utanvega akstur. Eitt er víst að ég fer oft á Arnavatnsheiðina og þar eru ljót för eftir hestamenn út um allt. Meiga þeir ríða útum allt og rústa landinu. Á meðan það markar minna eftir 44" breyttan jeppa heldur en fótgangandi mann? Þó ég sé ekki að hvetja til þess að menn aki utanvega.
Ég gerði samt einu sinni smá tilruan á 44" í 3 puntum og félaga mínum sem er 110 kíló og það markaði meira eftir hann heldur en jeppan.
kv,
Heijo
06.02.2004 at 16:23 #487810Sælir félagar,
Best að ég svari fyrir þessar myndir þar sem ég er eigandi af þeim. Þarna er ekki verið að aka utanvega. Þarna er ekið eftir slóðum og grjótruðningum. Mér finnst þetta ekki vera virðingaleysi að setja hausinn á spilið. Hausin komst einfaldlega ekki inní bílinn og þess vegna setti ég hann þarna. Ég ætlaði nenfilega að eiga hann.
Sumir eru nú með þetta uppá vegg í sumarbústöðum og það þykkir flott. Ef þetta fer eitthvað fyrir brjóstið á mönum þá þykir mér það leiðinlegt. En ég verð að segja að ég hélt að það væru karlmenn sem skoðuð þessar síður og hefðu gaman af þessu. En ekki einvherjar helvítis kerlingar sem væla yfir öllu.
Þessar myndir sína samspil jeppa, veiðimensku og útivist. Og fyrir þá sem halda að við höfum ekki verið með guide, þá er mynd af honum þarna og heitir hann Magnús fyrir þá sem þekkja..
Svo er það í sambandi við utanvega akstur. Eitt er víst að ég fer oft á Arnavatnsheiðina og þar eru ljót för eftir hestamenn út um allt. Meiga þeir ríða útum allt og rústa landinu. Á meðan það markar minna eftir 44" breyttan jeppa heldur en fótgangandi mann? Þó ég sé ekki að hvetja til þess að menn aki utanvega.
Ég gerði samt einu sinni smá tilruan á 44" í 3 puntum og félaga mínum sem er 110 kíló og það markaði meira eftir hann heldur en jeppan.
kv,
Heijo
06.02.2004 at 16:48 #492623Er búinn að setja inn Texta með myndunum til að koma í veg fyrir að menn misskilji þetta.
kv,heijo
06.02.2004 at 16:48 #487812Er búinn að setja inn Texta með myndunum til að koma í veg fyrir að menn misskilji þetta.
kv,heijo
06.02.2004 at 17:22 #492626
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Til hamingju með myndirnar og þessa veiðiferð þetta eru FLOTTAR myndir.
TR
06.02.2004 at 17:22 #487814
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Til hamingju með myndirnar og þessa veiðiferð þetta eru FLOTTAR myndir.
TR
06.02.2004 at 18:10 #487816Ég er bara sáttur við þig og þessar myndir þó mér finnist myndin hjá bollavalg töffaralegri. En eitt er víst að það er ekkert smá magn af tuðandi kjaftakellingum í þessum klúbb sem eiga ekki séns á því að vera sátt við nokkurn hlut. Og svo eru menn skotnir í kaf áður en þeir fá séns á því að útskýra sín mál eins og þráðurinn um Fjallasport sýnir. Einn maður lendir í vandræðum með kastaragrind og stuttu seinna er Fjallasport orðið að forgarði helvítis.
Er ekki hægt að stofna nöldurdeild innan klúbbsins.
Kv. Stebbi
06.02.2004 at 18:10 #492630Ég er bara sáttur við þig og þessar myndir þó mér finnist myndin hjá bollavalg töffaralegri. En eitt er víst að það er ekkert smá magn af tuðandi kjaftakellingum í þessum klúbb sem eiga ekki séns á því að vera sátt við nokkurn hlut. Og svo eru menn skotnir í kaf áður en þeir fá séns á því að útskýra sín mál eins og þráðurinn um Fjallasport sýnir. Einn maður lendir í vandræðum með kastaragrind og stuttu seinna er Fjallasport orðið að forgarði helvítis.
Er ekki hægt að stofna nöldurdeild innan klúbbsins.
Kv. Stebbi
06.02.2004 at 18:27 #487818Fyrir þá sem eru alltaf að nöldra yfir öllu bendi ég á fínan spjallþráð inná heimasíðu http://www.barnaland.is. Þar geta ford og peve spjallað við kjaftakerlingar barnalands. Annars ekki slæm síða fyrir þá sem áhuga hafa á því..
Ekkert persónulegt bara hafa gaman af þessu.
Sjáumst á fjöllum um helgina..
kv,
heijops.
Svo þetta með þráðinn um Fjallasport. Mér fannst illa farið með þá í Fjallasport, og menn ættu að gæta sína á svona skrifum. Menn eiga ekki að dæma Fjallasport út frá hans skrifum. Ég held að það séu tvær sögur á bakvið þetta mál.
06.02.2004 at 18:27 #492635Fyrir þá sem eru alltaf að nöldra yfir öllu bendi ég á fínan spjallþráð inná heimasíðu http://www.barnaland.is. Þar geta ford og peve spjallað við kjaftakerlingar barnalands. Annars ekki slæm síða fyrir þá sem áhuga hafa á því..
Ekkert persónulegt bara hafa gaman af þessu.
Sjáumst á fjöllum um helgina..
kv,
heijops.
Svo þetta með þráðinn um Fjallasport. Mér fannst illa farið með þá í Fjallasport, og menn ættu að gæta sína á svona skrifum. Menn eiga ekki að dæma Fjallasport út frá hans skrifum. Ég held að það séu tvær sögur á bakvið þetta mál.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
