This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ari Þráinsson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar og gleðilegt ár og allt það. Ég er að fara að breita Dodge Power Ram 1991 Cummings disel turbo intercooler. Er einhver hér á vefnum sem veit hvernig er best að auka kraftinn í þessari vél. Bíllinn er sjálfskiptur með dana 60 og 70. Ég hef heyrt um Twin Turbó en ekkert af viti. Er einhver hér sem veit eitthvað um hvar maður fær svona hluti og hvað þarf að gera meira svo sem í olíuverki og pústi. Er þettað umtalsverð hestafla aukning og aukning á togi. Kveðja Trölli_1
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.