FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

cruser 80….4″-boddíhækkun eða stífusíkkanir

by Oddur Örvar Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › cruser 80….4″-boddíhækkun eða stífusíkkanir

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Stefánsson Stefán Stefánsson 23 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.01.2002 at 22:49 #191288
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant

    Sælir.
    Já félagar, nú er ég að spá í að hækka cruserinn minn og setja hann á 38″. Hver skyldi þá vera besta útfærslan. Upphækkun á boddíi um 4″ eða stífusíkkanir og 10 álklossa undir gorma. Leifiði mér nú að heira málefnaleg rök með og móti. Ég er búinn að heira ýmsar útgáfur en hef ekki myndað mér endanlega skoðun hvaða leið sé heillavænlegust.
    kv ice.

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 24.01.2002 at 23:15 #458596
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Iceman.
    Ég er með 95 árg. af 80 cruiser, ég færði aftur hásinguna aftur um 11cm og þar sem grindin sveigist niður hækkast hann upp um 5cm að aftan. Síðan seti ég undir hann old man emu gorma sem eru með 2" lift en að framan síkaði ég stífurnar niður um 10cm og seti old man emu gorma + klossa.





    25.01.2002 at 08:54 #458598
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ef hækkað er á boddýi þarf ekki að hugsa um stífur,
    bremsuslöngur, hjöruliði, drifsköft, dempara, stýrisstangir
    og allt annað sem fylgir hækkun á gormum.
    Þyngdarpunktur hækkar munn mynna
    þegar hækkað er á boddy sem þýðir betri aksturseginleika
    og minni hættu á að bíllinn velti.





    25.01.2002 at 10:27 #458600
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ég er búinn að flækjast á svona 38" land-krús um hálendið þvert og endilangt og segi þetta.

    Í fyrsta, öðru og þriðja lagi, færðu afturhásinguna aftur. Því lengra, því betra. Hitt skiptir minna máli. Bíllinn er það þungur að aftan að hann krefst lengingar til að fá þá drifgetu út úr honum sem hann bíður upp á.

    Ég er ekkert hrifinn af bodyhækkunum, þær eiga það til að fara illa með boddýin á bílunum. Þessi bíll er mjög stöðugur, hvernig sem hann er hækkaður, gengur á teinum eins og maðurinn sagði.

    Persónulega myndi ég lengjann um 20 -25 cm, hækkann um 4" með klossum, gormum, og stífum, skera úr brettunum hringinn til að fá sem mesta fjöðrun, og fjárfesta í Koni dempurum hringinn.

    Kveðja
    R2018





    27.01.2002 at 11:14 #458602
    Profile photo of Einar Bárðarson
    Einar Bárðarson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 88

    Já það eru skiptar skoðanin um þessi málefni. Það borgar sig ekki að færa afturhásinguna of mikið aftur en það er ekki vittlaust að fara 12-20 cm aftur eftir það held ég að þyngdarfærslan á framhásinguna sé orðin of mikil. Það er sennilega 95% af þessum 38" bílum á götunni í dag hækkaður á undirvagni og ég held að það sé málið. Eins og áður hefur komið fram þá fer það illa með boddý á bílum að hækka það, vogin er það mikil þegar búið er að lyfta því um 4",tala nú ekki um þegar boddýið er frekar þungt eins á 80 bílnum, en það má nú hinsvegar kannski fara milliveginn, 2" boddý og 2" undirvagn en þá næst þyngdarpunkturinn neðar og undir vagninn aðeins upp úr götunni þó að ég haldi að þyngdarpunkturinn hafi ekki beint verið vandamál í þessum bílum. En það er alltaf betra að hækka bara undirvagninn vegna þess að þá verður drifgetan meiri og maður situr kannski fastur en ekki pikkfastur eins og þessir bílar sem ur lægri. Það þarf bara einfaldlega að vera dálítil hæð undir þessa bíla þó að einhverjir vankantar séu á því að hafa bílana háa……… Mæli því með að stífur séu síkkaðar og ef aðstaða er til myndi ég einnig skera hásinguna upp og breyta spindilhallanum meira heldur en fæst með því að síkka stífurnar því spindil hallinn er ekkert of mikill á þessum bílum orginal, kannski 4-5° en ég mæli með 6-8° og bíllin verður mjög rásfastur og fínn í akstri………..





    28.01.2002 at 00:43 #458604
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    Hvernig er það, nú er verið að tala úm að boddyhækkanir
    jagi boddyin, en hvernig er það þegar ef boddyfestingarnar eru hækkaðar upp, er þá ekki þetta vandamál ú sögunni?

    Einnig hef ég heyrt að lámarkið´sé að hækka c.a. helming af boddyfestingunum, og þá er málið úr sögunni?





    28.01.2002 at 00:45 #458606
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    Hvernig er það, nú er verið að tala úm að boddyhækkanir
    jagi boddyin, en hvernig er það þegar ef boddyfestingarnar eru hækkaðar upp, er þá ekki þetta vandamál ú sögunni?

    Einnig hef ég heyrt að lámarkið´sé að hækka c.a. helming af boddyfestingunum, og þá er málið úr sögunni?





    28.01.2002 at 00:45 #458608
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    Hvernig er það, nú er verið að tala úm að boddyhækkanir
    jagi boddyin, en hvernig er það þegar ef boddyfestingarnar eru hækkaðar upp, er þá ekki þetta vandamál ú sögunni?

    Einnig hef ég heyrt að lámarkið´sé að hækka c.a. helming af boddyfestingunum, og þá er vandamálið úr sögunni?





    28.01.2002 at 01:54 #458610
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ef það á að fara að skera og sjóða á annað borð er þá ekki sniðugra að fá lengri gorma og síkka í stýfum og hækka bílinn þannig og fá lengri fjöðrun fyrir vikið. Persónulega finnst mér ekkert eins leiðinlegt og þegar jeppar slá saman í holum, þá finnst manni eins og jeppinn sé bara hálfbreyttur.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.