This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Birgir Ingólfsson 15 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Svo er mál með vexti að ég keypti mér gamlan og góðan cruiser 60 1987 árg. til að leika mér á í vetur og kanski lengur, en ég er reyndar frekar mikill nýrgræðingur í svona bílum, en stefni þá bara á að læra um þá. Það sem ég hef átt áður sem kemmst næst jeppa er súkka á 35″.
En já spurningarnar eru:
Snúningshraðamælirinn er fastur á 2200 snúningum…hvar og hvernig laga ég það?
Svo er fín AC loftdæla, einhver sagði mér að maður þyrfti að vera duglegur að smyrja þær og eitthvað þannig að hvernig er gott viðhald á svoleiðis??Ekki meir í bili en kem öruglega með fleiri spurningar þegar ég lendi í einhverju brasi.
Með fyrirfram þökkum
Stefán
You must be logged in to reply to this topic.