This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafsteinn Þór Hafsteinsson 21 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, ég er ekki félagi en hef miklar mætur á þessari síðu. Getur einhver ykkar hjálpað mér með sögu jeppans sem ég var að kaupa. Þetta er CJ8 dökkblár, var breytt hjá SS-Gísla á sínum tíma fyrir einhvern lögfræðing.
Búið var að setja í hann 360 vél, 300 millik. 400 skipt.
Mig vantar að vita um hásingar og eins um aldur vélar.Kv. Siggi
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.