Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Chevy V8 502
This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years ago.
-
CreatorTopic
-
19.10.2006 at 12:28 #198766
Óska eftir að komast í samband við einhvern sem veit eitthvað um þessar vélar, mismunandi uppsetningar, tork, hestaflatölur, blöndunar, bein innspýting. Hef áhuga á að læra um þessar vélar.
agust@isfoss.com -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
19.10.2006 at 12:32 #564076
var pressan að hafa Mustanginn í skottinu svona mikil. Eða þegar hann hvarf reglulega á Klakksleið, þegar aðeins var stigið á pinnan. Skil þig þó vel. Dísel vélar eiga bara heima í fiskiskipaflotanum.
19.10.2006 at 12:58 #564078hva hva læti eru þetta. Má maður ekki læra, mig langar til að læra eitthvað um þessar vélar þeas ef einhver kann eitthvað. Varðandi ferðalagið um síðustu helgi, mér sýndist Villihesturinn (eða Pony eins og ég myndi fá mér einkanúmer á hann) ekkert vera að prjóna neitt sérstaklega umfram Krílið. En vafalaust myndi hann taka kvartmíluna á færri mínútum. Ekki spurning.
19.10.2006 at 13:42 #564080[url=http://www.gmgoodwrench.com/GMPerformanceParts/Parts/showcase_detail.jsp?engine=3:21blguoy][b:21blguoy]Hérna[/b:21blguoy][/url:21blguoy] er eitthvað um þetta dót. Ansi hresst dót þarna!
Kveðja
Birgir
19.10.2006 at 14:11 #564082
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
…og getur m.a. þetta "you also have over 500lb.-ft. of torque available from 2200 rpm on up"
[img:1k9j6csf]http://www.gmgoodwrench.com/GMPerformanceParts/_res/i/parts/collection/06_ENGB_BIGB_RAMJ_01.jpg[/img:1k9j6csf]
ÓE
19.10.2006 at 14:24 #564084Sælir, þetta segir manni bara ekkert. Eru þessi hestöfl /Torque with 1500 snúninga eða 2000 snúninga eða er það misjafnt. Vantar töflur yfir þessa vélar sem sýna snúningshraða /hestöfl og snúningshraða /torque.
Agust
19.10.2006 at 14:27 #564086[u:1r8xitkf][b:1r8xitkf][url=http://www.gmgoodwrench.com/GMPerformanceParts/EngineShowcase/dynochart.jsp?engId=HT502&engine=HT%20502&sku=88890534&engCat=bb:1r8xitkf]Toooooog[/url:1r8xitkf][/b:1r8xitkf][/u:1r8xitkf]
–
sum dyno línuritin þarna byrja bara í 2000, en maður myndi halda að æskilegast sé að vera undir 2000, er það ekki annars Óskar? 😉
-haffi
19.10.2006 at 14:28 #564088er ekki komið nóg, þú verður bara að sjá ljósið og fá þér TACOMA. Að hressa uppá eld gamlan jeppa getur verið hættulegt, allt riðið getur farið að segja til sín með endalausum viðgerðum og betrumbætum. Seldan í parta áður en í óefni er komið. Slor kveðja Beggi
19.10.2006 at 14:31 #564090Við nánari skoðun fann ég eitthvað þarna sem ég ætla að skoða aðeins betur. Já, Óskar, það er aldrei að vita hvað gerist, eða ekki gerist, en það er einmitt það sem er svo spennandi, ekki satt. Kannski, kannski ekki, hugsanlega sprauta ég hann bláan, fæ mér Ford-350, nú eða sel og fæ mér Ski-Doo Renegade undir rassgatið. Þetta er bara svo gaman, ertu ekki sammála.
Agust
19.10.2006 at 14:33 #564092Beggi minn. Þetta er bara spjall þráður fyrir menn sem fullvaxna bíla. Ekki Playmobil
Agust
19.10.2006 at 15:22 #564094Það sem ég er að leita að er í raun upplýsingar um mismuninn á 350 hp 502 vélinni sem gefinn er upp með low end torque og stærri vélum. Ef einhver veit hvar hægt er að nálgast dyno charts fyrir þessar vélar niður í 1500 rpm þá væri vel þegið að fá að vita það.
Agust
19.10.2006 at 15:22 #564096
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er því miður mjög algengt að afl og tog línurit byrji við 2000 sn/mín hjá þeim þarna fyrir westan. Það sem gerist þar fyrir neða skiptir að sjálfsögðu töluverðu máli í okkar sporti. En rúm fimmhundruð pund á fetið við tvöþúsund og tvöhundruð segir nú eitthvað. Þó svo togið lækki töluvert þegar snúningurinn fer niður í fimmtán hundruð, er það samt margfalt það sem þú ert vanur að hafa á þeim snúning.
Alltaf gaman að spá og spegulera. Þarft þú ekki bara að setja niður hvað þú vilt ná út úr svona mótor og styðjast meðal annars við hvað kramið þolir í Krílinu. Fá síðan vél setta saman (fyrir westan) samkvæmt þínum kröfum eða því sem næst, .já og annað ég er nú ekki að sjá þig á einhverri skellimottu.
ÓE
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
