Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Chevrolet Z71
This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Ástþór Bragi Margrétarson 15 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
30.12.2009 at 18:53 #209435

Ég er búinn að vera að velta smá fyrir mér hvernig svona pikkar eru að reynast á fjöllum.
Er eitthvað sérstakt sem þarf að hafa í huga þegar þetta er hækkað upp?eru stuttir og þægilegir að mér finnst.. en hvernig er með þyngdarpunkt og annað.. hvað þarf að hafa í huga. Er betra að færa hásingar framm og aftur eða bara lifta honum. er búinn að vera að lesa mér svolítið til bæði hér og á torfæra.is og skoða hvernig menn eru að gera þetta og er bara svona að pæla..
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.12.2009 at 20:52 #673686
[quote="Bluetrash":1jafvrj8][img:1jafvrj8]http://i50.tinypic.com/2ihb0nn.jpg[/img:1jafvrj8]
Ég er búinn að vera að velta smá fyrir mér hvernig svona pikkar eru að reynast á fjöllum.
Er eitthvað sérstakt sem þarf að hafa í huga þegar þetta er hækkað upp?eru stuttir og þægilegir að mér finnst.. en hvernig er með þyngdarpunkt og annað.. hvað þarf að hafa í huga. Er betra að færa hásingar framm og aftur eða bara lifta honum. er búinn að vera að lesa mér svolítið til bæði hér og á torfæra.is og skoða hvernig menn eru að gera þetta og er bara svona að pæla..[/quote:1jafvrj8]Lestu aðeins meira og þá kemstu að því að enga framhásingu er að finna í svona fák. Lestu svo smáauglýsingarnar og þá sérðu að ég á fínan fák til að breyta… með þyngdarpunkt.
30.12.2009 at 21:02 #673688Ég veit allt um það að það er engin framhásing í svona. Þetta er á klöfum.
Það sem ég er að pæla er bara hvernig þessir bílar eru að reynast á tvo svonaa.
Annar er 1993 árgerð óbreyttur og hinn 1989, sem er breyttur enn orðinn SVAKALEGA dapur og er bara að pæla hvernig er best að setja hásingar undir svona og bara breyta yfir höfuð.. Er að hugsa um að færa allt á milli bara. En hef ekki mikla þekkingu í svona jeppamálum
30.12.2009 at 21:12 #673690Hvort myndu menn velja 38" eða 42" undir svona grip og þá hvað eru ásættanleg hlutföll? Er með núna 3.73 hlutföll en var sagt að ég ætti að fara í alla vega 4.10 miðað við að hann er á 42".
30.12.2009 at 22:31 #673692Alvöru bílar ef vel er farið með og rétt staðið að hlutunum hafa hann bara á klafadótinu skrúfa hann upp stærri kanta breyta að aftan fjaðrafestingum eða setja fourlink veit ekki en kanta og 40" þarf ekki að skera neitt óskaplega mikið úr brettum ofl.Verður varla það mikill jöklabíll að þú viljir missa þægindi klafan í akstri enda sárasjaldan sem reynir á að teygja svo mikið að hásing borgi sig undir þetta nema þú ætlir þér hreinlega bara að breyta þessu í Jeppa sem aðeins verður notaður sem slíkur.Þegar menn eru að bölva klöfunum og dótinu kringum þá slíta hjöruliðina ofl þá er það aðeins vegna þess að það er verið að taka of mikið á þessu dóti það er nefnilega mikið til í orðatiltækinu kemst þó hægt fari

30.12.2009 at 22:38 #673694Hmm takk fyrir þetta gafst mér svolítið til að hugsa um núna.. en hvernig er þá með uppá að læsa svona dóti? þá meina ég ef klöfunum yrði haldið?
Tek framm að ég er að standa í breytingum á jeppa í fyrsta skipti og er bara að reyna að afla mér smá vitneskju frá mér reyndari mönnum.. hef oft átt stóra og stæðulega jeppa en aldrei sem ég hef gert sjálfur..
30.12.2009 at 22:48 #673696færð læsingar í þetta hjá Ljónstöðum eða stál og stönsum og getur valið um loftlæsingar eða Detroit truetrac
Ég er sjálfur að bryja á svona breytingu fyrir Suburban sem ég ætla að setja á 44" en einhver vildi meina að ég ætti bara að fara á 40" fengi sömu breidd og í 44" en geri mér fulla grein fyrir að svona þungur bíll verður aldrey alvoru snjójeppi á minna en 49 "

en mellufær kannski og með góðar læsingar ætti hann að komast sæmilega áfram en bílstjórinn er vanur að fara á fólksbílum á fjöll í erfiðu færi og kemst margt á lagnini

Ég valdi truetrack læsingu að aftan og Loft að framan
30.12.2009 at 23:07 #673698Takk fyrir þetta
En segið mér annað.. nú var einn að segja mér að betra sé að skera meira úr en minna.. Semsagt koma stærri dekkjum fyrir á sem minnstri hækkun? Hvað er til í því?
01.01.2010 at 19:10 #673700?????
01.01.2010 at 21:13 #673702Það gefur auga leið að þeim meira sem þú skerð úr, þeim meira pláss hafa dekkin til að fjaðra og minkar vesenið við að fara á stærri dekk í framtíðini. Ef að þú skerð eins mikið og hægt er án þess að fara út í rugl þá er lítð annað en að boddýhækka meira til að fara úr 38" í 42" og svo þegar það er ekkert gaman lengur úr 42" í 44". Gott að vera búin með þennan leiðinda skurð og boddývinnu inní brettum sem eru alltaf full af drullu.
Annars er auðveldast að ákveða sig bara strax og fara í 44" og standa ekkert í einhverju endalausu breytingaferli.
01.01.2010 at 21:14 #673704Það er um að gera að skera sem mest úr og hækka eins lítið og hægt er innan skynsamlegra marka allir aksturseiginleikar halda sér mun betur í lágum jeppa en háum.
01.01.2010 at 22:00 #673706Takk fyrir þessar upplýsingar…
Það verða annað hvort 4.3 EFi Heavy Duty eða 305sbc blöndungs úr 78 Malibu
Þessi 4.3 EFi er 1991 árgerð og er heavy duty version?! Kemur fyrst í C/K2500 1990
[b:11znw7cs]Er einhver með reynslu af þessari 4.3 EFi heavy duty??[/b:11znw7cs]
Þessi 305sbc er ekki í original setup. Það er 305 sbc í Bangsanum sem ég átti og vann hann svakalega með 305 mótor. reyndar með 4 gíra trukkakassa. En þessi verður með 700R4 jeppaskiptingu og original millikassa til að byrja með.Það verður 9" með no spin í þeim nýja að aftan og ef ég segi skilið við klafana sem ég hugsa ég geri nú að þá fer Dana44 með diskalás að framan.. Bæði undan sama gamla Bronco..
[b:11znw7cs]En þá fór ég að pæla er það ekki alveg örugglega nógu breitt undir svona mini-pickup[/b:11znw7cs]?
01.01.2010 at 23:30 #673708mældu það bara… má ekki vera mjórra en það sem er undir honum.
04.01.2010 at 02:11 #673710En með staðsetningu á hásingum hvernig hafa menn verið að mæla út hvar staðsetning þeirra sé best?
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
