This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Mig vantar smá koment á gangtruflanir sem eru að hrjá bílinn sem er með 350 chevi og orginal. Mótorinn er nýlega upptekinn og með nyja stimpla og legur og svo keypti ég nýjan blöndung en hann er held ég ekki að virka. Hann gengur ekki hægaganginn og virðist ekki ganga á öllum nema að gefið sé innþá er eins og allt komi inn. Hvernig erm með msd kveikjuna er hún ekki góð og eru ekki til einhverjir blöndungar sem virka utanvega þessi sem ég er með virðist ekki virka því að ef farið er út fyrir veg eða í einhvern hreifing þá er eins og hann vilji ekki ganga nema vera með bensínið í botni sem er afar hvimleitt. Hann hefur ekki gengið vel síðan ég kom af fjöllum síðast og þá var einmitt gangurinn farin svona. Ég var að spá í hvort maðutr ætti að gera eithvað fyrir þessa vél eða að setja 6,5 disil sem ég get fengið en þar er sjálskipting sem ég vil helst ekki. Eru einhverjar ráðleggingjar sem einhver getur gefið um hvað best er að gera fyrir vélina svo hún fari að ganga vel og örugglega. Hvaða blöndung ætti að nota og ætti að setja msd og eithvað fleira ég vil samt ekki fara að tjúnna heldur fá góðan gang. Með kv Stefán
You must be logged in to reply to this topic.