FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Cherokee ó cherokee

by Davíð Þór Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Cherokee ó cherokee

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 18 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.11.2006 at 17:38 #199052
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant

    Sælir spekingar á láði og landi og upp til heiða og bæja.
    Langaði að forvitnast…það er alltaf svo gaman.
    –>Orginal drif í Cherokee kassalaga 4.0HO ssk árg frá bara eikkva og upp i eikkva. Nei sona ´92 árg.
    Er 3.55 orginallin í essu eða er þa 3.73?

    Næsta spurning–> ef maður myndi vilja henda þannig jeepa á 35″-36″ væri 4.56 þá nokkuð fráleit hlutföll, eru þau orðin of lág??

    Og svo þetta: –> hva segiði um eyðslu á sona bílum frá 33″ og uppí 36″??? Allt vel þegið. Alltaf gaman að fá smá eyðslurifrildi nei segi sona…það væri fínt að fá reynslutölur alveg sama hversu lágar eða háar þær eru.

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 26.11.2006 at 18:09 #569540
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    xj ’89 á 38 með 4,88 hltf. 14-15 í langk. en 20-22 innanb.
    .
    xj ’89 á 33 á org. hltf (ekki viss hvaða) 13-15 á langk. Mældi hann ekki innanb.
    .
    xj ’91 á 38 með 3,73 hltf. (Mikið slitinn mótor). 18-21 á langk. og 26-30 innanb.
    .
    Allir þessir eru 4.0 ltr. og ssk.

    Freyr





    26.11.2006 at 18:16 #569542
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sæll Davíð

    Ég átti 89 módel af cherokee XJ (kassalaga). Hann var með original hlutfallinu 3.55. Það sama er reyndar að segja um 93 módel af ZJ (Grand) bílnum mínum.
    Best að taka það fram að báðir þessir bílar eru sjálfskiptir.

    4.56 hlutfall er örugglega mjög fínt fyrir 35-36" dekk. Overdrive´ið er þannig í bílnum á original dekkjum að hann er á einhverjum rúmum 1500 rpm á 90km/h (man þetta ekki alveg upp á snúning). Þannig að þótt hlutfallið sé aðeins of lágt þá gerir það lítið til í dags daglegum akstri.
    Ég var með Grandinn hjá mér á 35" dekkjum í nokkur ár, á original hlutföllum og hann sómaði sig bara vel þannig. Þannig að þú þarft allavega ekki að setja það í forgang að lækka hlutföllinn (að mínu mati). Lágadrifið er 2.72/1 þannig að það er meiri lækkun en í mörgum öðrum bílum.

    Svo er það þetta með eysluna. Hann eyðir frá 12 – 30 l/100. Þú getur stjórnað því að miklu leyti sjálfur.

    Grandinn hjá mér stóð venjulega í rúmum 15 l/100km á 35" dekkjunum (blandaður akstur, þó mest innanbæjar).
    Svo er hægt að keyra algjöran sparakstur og þá eyddi hann innan við 12 og svo var hægt að vera með allt í hvínandi botni hvað eftir annað og þá fer hann fljótt yfir 20.

    Kveðja
    Arnór





    26.11.2006 at 18:47 #569544
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 234

    En svo ef við tölum um að bíllinn sé á 3.55 orginal hlutföllum á 33" eða 35" eins og "Izeman" sagði
    að hann hefði notað á grandinn er það ekki orðið svolítið erfitt og þungt fyrir vélina. Er hann ekki bara að eyða svaðalega þá og notar voðalítið overdrive-ið? Er þá ekki bara enn meira álag á sjálfskiptinguna? Eða gæti það gengið?

    Og meira til: hvað kosta læsingar í þessa bíla? þá væntanlega bara að aftan. Er málið að kaupa notaða ARB læsingu?





    26.11.2006 at 19:15 #569546
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sæll aftur

    Jú þetta er vissulega meira álag á bæði skiptingu og vél.

    Bílinn hjá mér gat notað overdrive´ið á beinum köflum og upp lítið brattar eða stuttar brekkur. Þá var hann á einhverjum ca 1300 rpm á 90.

    Skiptingin hjá mér hefur aldrei hitnað þannig að vökvinn hafi brunnið neitt. Ég var að vísu ekki með mælir en skoðaði reglulega vökvan á skiptinguni og skipti ca einu sinni á ári.

    Núna er bílinn minn kominn á 38" og ég verð með hann á original hlutföllum þangað til annað kemur í ljós. En þá set ég sennilega 4.56 hlutfall. Að vísu mun ég setja auka kælir og mælir á skiptinguna núna.

    ARB læsingin kostar rúman 100 þús kall seinast þegar ég athugaði.

    Kveðja
    Arnór

    PS það væri gaman að fá fleiri skoðanir á þessu með hlutföllinn.





    26.11.2006 at 20:53 #569548
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Sælir Félagar
    Það er nú ekki mikið við að bæta við þessa umræðu. Til að stikla á stóru
    Jú 4:56 er fínt hlutfall fyrir 36" og 38" og jafnvel fyrir 35" líka. Eins og rætt var áður er 2. 72 lágt drif sem er lægra heldur en japaninn gerir þau í flestum tilfellum. Original hlutfallið í cherokee er 3.55 en ef menn voru með Dráttarpakka frá Factory var 3.73 í þeim og þá dana 44 afturhásing ef mig minnir rétt.

    Sjálfur er ég með 3.73 í augnablikinu í wranglernum mínum 38". Það var nú vegna þess að ekki fékkst lægra hlutfall á sínum tíma í afturhásinguna mína sem er dana 44 með álmiðju undan Grand cherokee. Ég er með 4.7 v8 þannig að aflið vantar ekki en sjálfskiptingin hegðar sér ekki nógu vel útaf það vantar hlutföllin og því eyðir hann töluvert meira því hann fer ekki í overdrive fyrr en á um 100 kmh… sem er ólöglegt… En lága drifið 2.72 sér um að það er fínt að keyra um á honum á fjöllum og sjálfsskiptingin er nú bara þannig að hlutföllin skipta minna máli allavega fyrir mína parta. Það er nú samt á planinu að fá mér 4.56 til að ná eyðslunni niður og nota overdrive og alla 5 gírana sem sjálfskiptingin hefur.

    kv
    Gunnar Ingi





    28.11.2006 at 00:01 #569550
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 234

    Hvað þarf að gera við svona bíl til þess að skella honum á 36" Þá myndi þessi 4.56 hlutföll einmitt henta vel með….
    Væri til í að fá vísun í albúm ef einhver er með myndir af breytingum á svona bíl fyrir 36 eða stærra.
    En annars hvað er það sem þarf að gera? Mikil framkvæmd…og hvað ef bíllinn er þegar á 33" og með köntum?
    Kv. Dabbinn





    28.11.2006 at 00:45 #569552
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Eitthvað er í albúminu mínu undir "Cherokee breytingar". Svo eru myndir af Grand Cherokee breytingum hjá: Ingaling, Izeman, Gunnar Freyr Freysson, Loftur Matthiasson og sjálfsagt fleirum.
    .
    Freyr Þórsson





    28.11.2006 at 10:51 #569554
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef þú ert með gamla boddíið ( þennan kassalaga) þá gætir þú bjallað í Óla, í Bílglerinu 587-6510 .. hann er að setja einn svoleiðis á ´36.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.