This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll sömul
Ég er að reyna að fjarlæga quadra trac millikassan úr 93 árgerð af Grand Cherokkee.
Ég er kominn með millikassa úr 89 árgerð af Cherokee. Sá kassi er merktur 242 j (2wd, 4wd án læsingu, 4wd með læsingu og svo lága).
Sá sem er í núna hjá mér heitir 249. (4wd Hi og 4wd Lo)
Málið er hvernig maður snýr sér í að tengja hraðamælirinn. Það er barki á gamla kassanum en rafmagn á þeim nýja.
Eins veit ég hreinlega ekki ennþá hvort „gamli“ kassinn passi upp á skiptinguna hjá mér.
Kanski hefur einhver hér verið að gramsa í þessum málum og getur gefið mér einhverjar upplýsingar. Öll ráð vel þeginn.Kveðja
Izeman
You must be logged in to reply to this topic.