FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Cherokee!

by Trausti Bergland Traustas

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Cherokee!

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.11.2003 at 09:02 #193187
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant

    Góðan daginn félagar.
    Ég er að spá í að fá mér Cherokee. Langar til að setja hann á 33″ fyrir veturinn og nota þau svo sem sumardekk, en fá mér 36″ fyrir næsta vetur. Getur einhver frætt mig á því hvort ég geti sett 33″ undir án þess að breyta neinu, á það ekki að vera hægt? Hvað með 36″ er hægt að koma henni undir með því að skera úr eingöngu, eða borgar sig að hækka líka? Hvað hlutföllum mælið þið með fyri svona bíl 33″-36″, Er hægt að nota þessa orginal læsingu í afturdrifinu eða borgar sig að setja nýja? og þá hverja?
    Ath. Bíllinn er 4000cc high output og sjálfskiptur.
    Eitt í viðbót! Þegar bíllinn er settur í fjórhjóladrifið
    kviknar á PART TIME FOURWheelsdrive?? ‘A ekki að vera full time??

    Vona að þið getið frætt mig eitthvað.

    kveðja Trausti
    K-701

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 17.11.2003 at 09:19 #480802
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Þú ættir að byrja að kíkja á [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=199:1s4f92pn]þetta[/url:1s4f92pn]. Mjög margir af þessum bílum hafa verið hækkaðir eitthvað upp því þeir eru mjög lágir orginal. Ég býst við því að sé hægt að koma 33" undir með því að skera úr, en þegar ég breytti [url=http://eik.klaki.net/gutti/vatnaj_03b/2003_0530_123055.jpg:1s4f92pn]mínum[/url:1s4f92pn] fyrir 36" hækkaði ég hann um ca. 10 sm.
    Trac-lok driflæsingin sem kemur orginal í mörgum þessar bíla dugar mjög vel.

    -Einar





    17.11.2003 at 13:01 #480804
    Profile photo of Atli Sturluson
    Atli Sturluson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 108

    Sæll
    Ég er að fara breyta bílnum mínum fyrir 33“ og var upplýstur um að seja undir gormana 2“ hækkunarpúða og færa útvíkkanirnar í sundur að framan.
    Bíllinn hjá mér er hækkaðir að aftan um ca 2“ og það á að duga.
    H. Jónson bílabúð fær púðana nú í lok þessa mánaðar og þá verður farið í framkvæmdir.
    Gaman væri að heyra frá þér hvernig gengur og árangur.

    Kveðja
    Atli





    17.11.2003 at 13:32 #480806
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant
    • Umræður: 105
    • Svör: 381

    Atli Hvað áttu við með útvikkanirnar??
    Ég er ekki mjög vel að mér í þessum fræðum :-)

    Kv.k-701





    18.11.2003 at 14:41 #480808
    Profile photo of Atli Sturluson
    Atli Sturluson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 108

    Orginal brettakantarnir (plast) sem eru á bílunum.
    Ég er allavega með slíkt á mínum ca 2-3 tommur út.

    Kv.
    AS





    18.11.2003 at 17:51 #480810
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Ég er með Cherokee á 33" hjólum. Á mínum bíl virðist hafa verið klippt töluvert úr og settir á hann kantar. Hann er líka hækkaður upp um 2 tommur. Mér virðist honum nú ekkert veita af því plássi sem hann hefur.

    Gangi þér vel Hjalti





    18.11.2003 at 18:09 #480812
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Trausti,
    ég held ég fari mð rétt má, þegar sett er í fjórhjóladrifið þá kveiknar Part Time Four, svo þegar þú setur í lága þá kemur Full Time
    Jónas





    18.11.2003 at 18:50 #480814
    Profile photo of Birgir Tryggvason
    Birgir Tryggvason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 189

    Eftir því sem ég best veit eru tvennskonar millikassar í cherokee NP 242 og NP 231

    NP 242 er með 2WD, full time 4WD (hátt) part time 4WD (hátt og lágt)

    NP 231 er með 2WD og Part time 4WD (hátt og lágt)

    Part time 4WD er þegar millikassinn er læstur.

    Full time 4WD er þegar mismunadrif er í millikassanum.

    Kveðja
    Birgir





    18.11.2003 at 18:54 #480816
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Ég skipti um millikassa í mínum bíl en á gamla kassanum stóð valið um 2wd,4wd eða 4wd í lága. Á kassanum sem ég setti í er 2wd,4wd part time,4wd full time eða 4wd í lága. Ég skil þetta þannig að full time sé keyrsludrif án þvingunar en part time sé meira fyrir átök. Getur vel verið að það sé tóm steypa.

    Kveðja Hjalti





    19.11.2003 at 00:04 #480818
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þetta er rétt hjá þér Hjalti og engin steypa.

    Þetta með part time gæti alveg eins verið party time…

    Kveðja Jón





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.