FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Camper á pikkup

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Camper á pikkup

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 18 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.01.2007 at 23:57 #199292
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir er einhver hér sem getur sagt mér hverjir eru að selja þessa amerísku sun lite camper þá notaða ? Eða er það bara að skella inn auglýsingu ?
    Er að leita mér að svona fyrir sumarið .
    Kv Hjalti

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 05.01.2007 at 01:08 #573774
    Profile photo of Ásgeir Bjarnason
    Ásgeir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 340

    Sæll.

    Ég veit ekki hver selur þessa kampera en mig langaði að vara þig við. Ég hef ferðast með kamper á fjallavegum og á malarvegum, svona dót fyllist af ryki á svipstundu og það smýgur ALLSTAÐAR. Bara láta þig vita ef þú vissir þetta ekki fyrir :)

    Kv.
    Ásgeir





    05.01.2007 at 01:29 #573776
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll ég er nú ekki allveg sammála því ég átti svona fyrir nokkrum árum og notaði mikið þar á meðal malarvegum þræddi alla vestfyrði fullt af ryki og meiru en ekki bólaði á neinu svoleiðis inn í honum :) En takk samt fyrir ábendinguna kannski eru einhverjir þéttikantar sem valda því að ryk komist inn :)





    05.01.2007 at 12:41 #573778
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    Mamma og Pabbi eiga svona kamper og eru búin að ferðast soldið með hann og það kemur ekkert ryk inn á hann. Hann er til sölu ef þú hefur áhuga. Ætlar þú að setja camperin á hilux? Því ef svo er þá er camperinn okkar of stór. Var á Ford 250 og svo 150 með milli löngum pall.





    05.01.2007 at 12:43 #573780
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    Ingi, hvaða tegund er þetta sem foreldrar þínir eiga?

    kv.
    Eiríkur





    05.01.2007 at 12:50 #573782
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    Bronco 850. Keyptur í Seglagerð ægis. Þessi hús eru spes fyrir 250/2500 350/3500 ameríska pikkuppa Dodge Ford og Chevy þar að segja er þyngdarpunkturinn á réttum stað. Mjög lítið notaður 2 ára. [url=http://www.seglagerdin.is/seglagerdin/tjaldvagnaland/pallhus/bronco/:23cjyhsl][b:23cjyhsl]Pallhús[/b:23cjyhsl][/url:23cjyhsl]





    05.01.2007 at 13:24 #573784
    Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason
    Hjörtur Sævar Steinason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 1242

    Góðan daginn,
    ég á Sun Lite pallhýsi sem ég er búinn að nota mikið helst inn til landsins þar sem ekki nýtur klæðningar á vegum einnig átti ég Starcraft áður og ég verð að segja það að ekki hefur borið á neinu ryki.
    Ég keypti mitt pallhýsi í Netsölunni Dugguvogi 12.
    Kveðja Hjörtur og JAKINN.





    05.01.2007 at 16:46 #573786
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ‘Eg átti sun lite camper og var með á gömlum hilux og ætla ég helst að fá mér svoleiðis aftur og þá á nýja hiluxinn :) Þarf bara að finna sæmilegt fyrir rétta verð og hverjir eru helst að selja svona notað .

    Kv Hjalti





    05.01.2007 at 16:49 #573788
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Gætir prófað að tala við þá á bílaleigunum (camperaleigunum), þeir eru alltaf eitthvað að endurnýja og það gæti verið að þeir ættu eitthvað. Kannski erfitt að ná í gott hús. Annars er það nú bara að skella inn auglýsingu.





    05.01.2007 at 17:20 #573790
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Kannaðu einnig [url=http://www.ellingsen.is/:h3ft726d][b:h3ft726d]hérna[/b:h3ft726d][/url:h3ft726d],veit að þeir voru með camper.





    05.01.2007 at 21:00 #573792
    Profile photo of Ásgeir Bjarnason
    Ásgeir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 340

    Gerðuð þið einhverjar ráðstafanir til að rykþétta kamperana ykkar? Ég var með 1999 árgerð af Starkraft húsi með upptjökkuðu þaki og það þurfti alltaf að þurrka af öllum borðum og í verstu tilfellunum sópa gólfin eftir akstur á malarvegum. Svo veit ég um einn sem var með heilt hús og fór að þvælast um allskonar vegi og vegleysur og það sama gerðist hjá honum, ryk allstaðar.
    Eru húsin svona mismunandi?

    Kv.
    Ásgeir





    05.01.2007 at 22:19 #573794
    Profile photo of Bjarki Viðarsson
    Bjarki Viðarsson
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 146

    Ég er með Fis hús frá Formverk og ég hef lent í því að það komi ryk inn um afturhurðina ef ég hef topplúguna lokaða. Þá sogast rykið inn, þó ekkert að ráði, aðeins aftast á gólfið. Til að losna við þetta hef ég haft topplúguna opna til að mynda yfirþrýsting og þá er ég laus við rykið. Ég hef ekki reynslu af öðrum tegundum en er mjög sáttur við þessa.

    Kveðja
    Bjarki





    06.01.2007 at 03:21 #573796
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ‘Eg gerði ekkert til að koma í veg fyrir ryk því ég lenti aldrei í því að fá ryk inn í það og ég var með 91 árg af sun lite . ‘Eg fór á hvert á land sem er með það allskyns vegi ryk drullu bleitu og aldrei nein vandræði með bleitu ryk eða annað . En eitt er víst að eftir að ég átti svona þá er heillar tjaldið mann ekkert sérstaklega hehe .

    Kv Hjalti





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.