This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafsteinn Þór Hafsteinsson 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Beint að efninu. Hlutföllin í original 3ja gíra kassanum sem ég er með í Bronconum eru sem hér segir;
1. gír 3.41:1
2. gír 1.86:1
3. gír 1:1en hlutföllin í C-4 skiptingunni sem er að brjótast í mér meðal annars sem staðgengill fyrir kassann eru þessi:
1. þrep 2.46:1
2. þrep 1.46:1
3. þrep 1:1Eiga þeir sem vit hafa á von á því að bíllinn verði mikið latari af stað ef ég læt vaða á skiptingu við 200 línuvélina sem í trukknum er? Þetta er ekki mikill munur, en einhver þó og maður vill jú fá sem mest út úr greyinu. Annað mál en skylt, þekkir einhver snillingurinn hlutföllin í Hilux gírkassa frá árinu 1985?
Bestu kveðjur, Hjölli.
You must be logged in to reply to this topic.