This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Elías Þorsteinsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ágætu félagar.
Við í Ey4x4 ætlum í Réttartorfu sunnudaginn 20. nóv.
Þíða þarf gömlu vatnsleiðsluna frá skála að vatnstunnu.
Veðurspáin lofar góðu og þess vegna í dagsbirtunni, ef vel gengur við vatnsmálin, þá ætlum við að leita að nýrri vetrarleið yfir Sandá.
Þeir sem að hafa áhuga á að mæta með í skemmtilega dagsferð, þá vinsamlegast látið vita í síma 894-4722 eða elias@idnval.is á morgun laugardag.
Kveðja
Elli.
Skálanefnd.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.