FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Búnaður

by Magnús Hallur Norðdahl

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Búnaður

This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 19 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.03.2006 at 12:27 #197484
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant

    Menn tala um allskonar búnað sem er á bílnum sem þeir telja nauðsynlegan en gleyma stundum eigin öryggi; svo sem að vera með nokkur auka teygjubindi, gott vasaljós ullarteppi og líflínu 120 -150m sem ætti að vera í bílnum. að auki 1 karabínu (örikislás) og 1 áttu ( siglikja).
    Að vísu þurfa menn að kunna að nota þetta. Ég er ekki að tala um að menn þurfi að vera fullnuma í fjallaklifri en það er allt í lagi að kunna undirstöðurnar.
    Líflína getur komið að góðum notum þegar menn eru að vaða ár eða önnur vötn,og jafnvel síga fram af hengju en menn gera lítið af því að nota þær.
    Ég tel þetta jafn nauðsynlegt og að vera með slökkvitæki og sjúkrakassa í bílnum.
    Menn kunna að skipta um öxla og drifsköft, sjóða saman brotna hluti en hvernig væri að kunna svolítið meira í öðrum málum sem okkur getur skipt máli og gæti komið að gagni..
    það er alveg örugglega hægt að fá menn úr Apaklúbbnum eða Flugbjörgunarsveitinni til að kenna okkur hvernig menn eiga að bera sig að og hvað þeir eiga að varast og hvað með SKYNDIHJÁLPA NÁMSKEIÐ ..
    ( Menn ættu að láta yfirfæra slökkvitækin hjá sér svo þau virki þegar á þeim þarf að halda ef það er dufttæki þá sest í þeim og verður eins og steypa, það þarf að skoða þau á eins – tveggja ára fresti ,það ekki nóg að vera með þau í bílnum)
    kv,, mhn

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 21 through 26 (of 26 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 10.03.2006 at 22:27 #545840
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Það er alveg örugglegt hægt að gera tilboð í svona pakka og jafnvel stærri pakka ef fleiri eru með í því.
    kv. mhn





    10.03.2006 at 23:07 #545842
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    þarna finnst mer gleymast almennilegir skór, verður helst að vera stífir plastskór og góðir broddar, það er nógu slæmt fyrir óvana menn að síga og klifra svo þeir seu ekki að lenda í vandræðum með búnaðinn, lausa brodda og slíkt sennilega 20-30 þúsund í viðbót og í sambandi við ísaxirnar þá eru til göngu og klifur axir gönguöxin ma vera stök, og er í stærri kantinum, enn klifuraxir ´koma í pari og er óðs manns brjalæði að fara niður i sprungu án klifuraxa, þannig að þetta er stór peningur sem liggur í þessu dóti og sumt af þessu borgar sig ekki að kaupa ódyrt.

    kv. Mikki.





    10.03.2006 at 23:17 #545844
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Inn í þetta vantar ekki brodda eða skó né ísaxir þegar þú sígur ofan í sprungur þá hangir þú í lausu lofti og ert ekki utan í veggjum og getur ekki notað ísaxir eða brodda til þess að beita þar sem þú ert í lausu lofti. Ég spurði fjallaklifursmann og hann sagði þú ert bílandi þú ert ekki að fara í björgunarleiðangur. Þetta er eingöngu talað um það allra nauðsynlegasta ef illa færi. Það er alveg örugglega hægt að finna að þessu og telja að maður þurfi að hafa meira með sér.
    kv ,,mhn





    11.03.2006 at 22:04 #545846
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Það virðist sem sumir hérna átti sig ekki á því hvað það er í raun og veru að fara niður í sprungu og upp úr henni aftur. Það krefst slatta af útbúnaði og ÞEKKINGU. Og það að fá björgunarsveit til að halda eitthvað signámskeið er engan veginn fullnægjandi til þess að fara niður í sprungu og upp úr henni aftur.
    .
    Ég byrjaði í björgunarsveit fyrir nokkrum árum og eitt af því fyrsta sem ég gerði þar var signámskeið. Síðan fór ég á námskeið sem heita fjallamennska 1 og 2 og eru það helgarnámskeið haldin á jökli þar sem kennd eru undirstöðu atriði í umgengni við sprungur, ístryggingar, ferðalög á jöklum o.fl. Að auki fór ég nokkrum sinnum út fyrir bæjarmörkin til að síga. Eftir allt þetta þá var samt á mörkunum að ég hefði ráðið við að koma mér ofaní sprungu og upp úr henni aftur af einhverju öryggi, hvað þá til að hjálpa öðrum (eitthvað meira en andlegur stuðningur).
    .
    Til þess að verða fær um að umgangast sprungur af öryggi þarf einfaldlega meira til. Innan björgunarsveitanna eru hópar sem kallast undanfarar. Þeir eru sérhæfðir í fjallabjörgun þ.m.t. sprungubjörgun og þeir fá mikið meiri þjálfun í þessum málum en aðrir hópar innan björgunarsveitanna.
    .
    Kannski er þetta bara orðið allt of langt og leiðinlegt hjá mér en niðurstaðan er sú að einhver "grunnpakki" af búnaði og dagsnámskeið EREKKI NÓG!!!!!!!!!!!!!!
    .
    Kv. nöldrarinn





    11.03.2006 at 22:33 #545848
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Það er ástæða fyrir því að það fer ekki hver sem er í sprungubjörgun. Ekki bara einhver björgunarsveitadúddi með band og hjálm.





    12.03.2006 at 00:19 #545850
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    myndi sjalfur ekki fara niður án þessa bunaðar,maður kemur ser ekki i svona aðstæður nema vera viss um að vera sjalfur öruggur annars hefur maður ekkeert að gera niður sjalfur.





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 21 through 26 (of 26 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.